Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um nýj­ustu sýn­ingu Ragn­ars Kjart­ans­son­ar í Par­ís.

Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll
Einlæg ást á fegurðinni Kvikmyndin eða vídjó-innsetningin World Light var að per­s­ónu­legu mati ljós­myndara mögnuð. Einlæg ást rómantískra lista­manna á fegurðinni blandað saman við gervilegan leikhúsheim myndarinnar skapar skemmtileg hugrenningartengsl við íslenska kvik­mynda- og leikhússögu. Frakkar höfðu eflaust misgaman af því að verk Halldórs Laxness væri flutt á ensku með þykkum íslenskum hreim, en eflaust munu flestir íslenskir áhorfendur fíla húmorinn.

Parísarborg er uppfull af nýjum gallerísýningum, listamönnum, safnstjórum og söfnurum enda er FIAC í gangi, ein af mikil­væg­ustu myndlistarráðstefnum í heimi. Í nútímalistasafninu Palais de Tokyo, sem stendur skammt frá minnismerkinu um Díönu Prinsessu og Eiffelturninum í hjarta borgarinnar, opnaði Ragnar Kjartansson sína fyrstu sýningu í borginni. Sýningin er risavaxin og að sögn lista­mannsins snýst hún um klisjur. Í samtali við New York Times í tilefni sýningarinnar sagðist hann vera 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu