Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um nýj­ustu sýn­ingu Ragn­ars Kjart­ans­son­ar í Par­ís.

Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll
Einlæg ást á fegurðinni Kvikmyndin eða vídjó-innsetningin World Light var að per­s­ónu­legu mati ljós­myndara mögnuð. Einlæg ást rómantískra lista­manna á fegurðinni blandað saman við gervilegan leikhúsheim myndarinnar skapar skemmtileg hugrenningartengsl við íslenska kvik­mynda- og leikhússögu. Frakkar höfðu eflaust misgaman af því að verk Halldórs Laxness væri flutt á ensku með þykkum íslenskum hreim, en eflaust munu flestir íslenskir áhorfendur fíla húmorinn.

Parísarborg er uppfull af nýjum gallerísýningum, listamönnum, safnstjórum og söfnurum enda er FIAC í gangi, ein af mikil­væg­ustu myndlistarráðstefnum í heimi. Í nútímalistasafninu Palais de Tokyo, sem stendur skammt frá minnismerkinu um Díönu Prinsessu og Eiffelturninum í hjarta borgarinnar, opnaði Ragnar Kjartansson sína fyrstu sýningu í borginni. Sýningin er risavaxin og að sögn lista­mannsins snýst hún um klisjur. Í samtali við New York Times í tilefni sýningarinnar sagðist hann vera 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár