Svæði

París

Greinar

Svanavatn á torgi
Einar Már Jónsson
Erlent

Einar Már Jónsson

Svana­vatn á torgi

Í stað­inn fyr­ir að vera „um­bóta­mað­ur“ hef­ur Emm­anu­el Macron af­hjúp­að sig sem „Thatcher Frakk­lands“, að sögn Ein­ars Más Jóns­son­ar sem skrif­ar frá Frakklandi.
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Viðtal

Flúði hat­ur og hryll­ing til Ís­lands

Saga ungs manns sem lýs­ir því hvernig hann hrakt­ist 16 ára gam­all frá fjöl­skyldu sinni vegna þess að hann er sam­kyn­hneigð­ur. Hann grein­ir frá sjálfs­vígi móð­ur sinn­ar, flótta úr landi og hrotta­leg­um morð­um á vin­um sín­um vegna for­dóma. Hon­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á Ís­landi.
Skin og skúrir au pair-lífsins
Diljá Sigurðardóttir
Pistill

Diljá Sigurðardóttir

Skin og skúr­ir au pair-lífs­ins

Það er óneit­an­lega vin­sælt með­al ungra kvenna að flytja tíma­bund­ið til út­landa og vinna sem au pair. Það er kannski ekki besta leið­in til að ferð­ast.
Rænt af mafíu í París
Viðtal

Rænt af mafíu í Par­ís

Þeg­ar Sig­ur­björg Vign­is­dótt­ir fékk starf sem au pair í Lúx­em­borg sá hún fyr­ir sér að nú væru æv­in­týr­in rétt að hefjast. Hún sá þarna tæki­færi til að standa á eig­in fót­um, ferð­ast og vera frjáls. Eft­ir um mán­að­ar­dvöl úti fór fjöl­skyld­an til Frakk­lands, þar sem hún drakk í sig menn­ing­una, naut lífs­ins og feg­urð­ar­inn­ar í Par­ís. Þar til allt breytt­ist í einni svip­an og myrkr­ið lagð­ist yf­ir, þeg­ar henni var rænt af aust­ur-evr­ópskri mafíu, sem mis­þyrmdi henni og skildi eft­ir í sár­um sín­um.
Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn
Erlent

Berj­ast fyr­ir frels­un konu sem skaut of­beld­is­full­an mann sinn

Jacqu­el­ine Sau­vage skaut mann­inn sinn til bana eft­ir ára­langt of­beldi og nauðg­an­ir. Mót­mæl­end­ur í Par­ís vilja að hún fái frelsi, en dóm­ar­ar neita að sleppa henni, þrátt fyr­ir ákvörð­un for­seta.
París-Búkarest-Reykjavík
Snæbjörn Brynjarsson
Pistill

Snæbjörn Brynjarsson

Par­ís-Búkarest-Reykja­vík

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um hé­góm­lega stjórn­mála­menn og ein­ræð­is­herra sem hafa til­hneig­ingu til að reisa sér minn­is­merki.
Fjölmenningarhverfið  sem varð vettvangur fjöldamorðs
Snæbjörn Brynjarsson
Erlent

Snæbjörn Brynjarsson

Fjöl­menn­ing­ar­hverf­ið sem varð vett­vang­ur fjölda­morðs

Tí­unda hverfi Par­ís­ar er heill­andi svæði fjöl­menn­ing­ar. Hverf­ið er að taka aft­ur við sér eft­ir fjölda­morð­in 13. nóv­em­ber.
Hefndin er sæt
Óttar Guðmundsson
PistillÍslamska ríkið

Óttar Guðmundsson

Hefnd­in er sæt

Frakk­ar eru að hefna sín í Sýr­landi, óbreytt­ir borg­ar­ar falla og kalla á nýj­ar hefnd­ir.
„Heiminn á að hreinsa af gráum svæðum“
FréttirStríðið gegn ISIS

„Heim­inn á að hreinsa af grá­um svæð­um“

Hvað er líkt með And­ers Behring Brei­vik og hryðju­verka­mönn­um IS­IS? Norsk­ur rit­höf­und­ur sem skrif­aði bók um Brei­vik seg­ir að fasism­inn sam­eini þá.
Við mættum brjáluðu hafinu, en erum nú komin í skjól
Erlent

Við mætt­um brjál­uðu haf­inu, en er­um nú kom­in í skjól

Þús­und­ir sýr­lenskra flótta­manna koma til höf­uð­borg­ar Þýska­lands í viku hverri. Kansl­ari Þýska­lands hef­ur gef­ið það út að eng­in tak­mörk séu fyr­ir því hversu mörg­um flótta­mönn­um land­ið get­ur tek­ið á móti. Þess­ir nýju íbú­ar Berlín­ar koma sum­ir hverj­ir sam­an í menn­ing­ar­mið­stöð­inni Salam í út­hverfi borg­ar­inn­ar. Þar er spil­að, sung­ið og skegg­rætt um stjórn­mál. Þrátt fyr­ir erf­ið­leika og óvissu eft­ir langt og strangt ferða­lag er þakk­læti of­ar­lega í huga þessa fólks.
Ég þarf bara að vita meira, er það ekki?
Anna Gyða Sigurgísladóttir
Pistill

Anna Gyða Sigurgísladóttir

Ég þarf bara að vita meira, er það ekki?

Anna Gyða Sig­ur­gísla­dótt­ir birt­ir pist­il sem hún skrif­aði fyr­ir viku þeg­ar víga­menn Íslamska ríks­ins myrtu 130 manns í Par­ís. „En er nokk­uð nei­kvætt að treysta um­hverfi okk­ar svo létti­lega? Hvernig virk­ar traust­laust sam­band manns­ins við um­hverfi sitt?,“ spyr hún.
Löngun, þrár og klisjur í Tokyohöll
Menning

Löng­un, þrár og klisj­ur í Tokyohöll

Snæ­björn Brynj­ars­son skrif­ar um nýj­ustu sýn­ingu Ragn­ars Kjart­ans­son­ar í Par­ís.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    4
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    5
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • Þóra Dungal fallin frá
    6
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.