Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn

Jacqu­el­ine Sau­vage skaut mann­inn sinn til bana eft­ir ára­langt of­beldi og nauðg­an­ir. Mót­mæl­end­ur í Par­ís vilja að hún fái frelsi, en dóm­ar­ar neita að sleppa henni, þrátt fyr­ir ákvörð­un for­seta.

Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn
Barist fyrir frelsun Jacqueline Mótmælendur í París á dögunum. Mynd: Benjamin Julian

„Frelsið Jacqueline!“ öskruðu kvenraddir í fjarska, kæfðar og móðar. „Liberté a Jacqueline!“ Þær stóðu berar að ofan fyrir utan þriggja metra hátt grindverk sem umlykur dómsmálaráðuneytið í París – Réttlætishöllina, Palais de Justice. Þungvopnaðir lögreglumenn héldu þeim að rimlunum og lögðu fangabílum í kring. Þeir báðu áhorfendur að halda sig frá. Í seilingarfjarlægð gekk forviða fólk inn og út um hlið ráðuneytisins, á leið heim eftir síðasta vinnudag vikunnar.

Réttlætishöllin á sér dramatíska sögu. Hún hýsti áður dómstól byltingarinnar, sem á tíu mánuðum árin 1793–4 dæmdi þúsundir manna til dauða eða sýknu – einu úrskurðirnir sem dómstóllinn felldi. Í litlu herbergi þessa Disney-líka kastala, með útsýni yfir Signufljót, beið Marie Antoinette Frakklandsdrottning dauða síns. Hárið var skorið af henni og hún skipti um föt fyrir framan fangaverðina. Svo var hún bundin með reipi og henni ekið klukkutíma leið á opinni hestakerru út á Byltingartorg, þar sem hausinn var klipptur af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár