Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn

Jacqu­el­ine Sau­vage skaut mann­inn sinn til bana eft­ir ára­langt of­beldi og nauðg­an­ir. Mót­mæl­end­ur í Par­ís vilja að hún fái frelsi, en dóm­ar­ar neita að sleppa henni, þrátt fyr­ir ákvörð­un for­seta.

Berjast fyrir frelsun konu sem skaut ofbeldisfullan mann sinn
Barist fyrir frelsun Jacqueline Mótmælendur í París á dögunum. Mynd: Benjamin Julian

„Frelsið Jacqueline!“ öskruðu kvenraddir í fjarska, kæfðar og móðar. „Liberté a Jacqueline!“ Þær stóðu berar að ofan fyrir utan þriggja metra hátt grindverk sem umlykur dómsmálaráðuneytið í París – Réttlætishöllina, Palais de Justice. Þungvopnaðir lögreglumenn héldu þeim að rimlunum og lögðu fangabílum í kring. Þeir báðu áhorfendur að halda sig frá. Í seilingarfjarlægð gekk forviða fólk inn og út um hlið ráðuneytisins, á leið heim eftir síðasta vinnudag vikunnar.

Réttlætishöllin á sér dramatíska sögu. Hún hýsti áður dómstól byltingarinnar, sem á tíu mánuðum árin 1793–4 dæmdi þúsundir manna til dauða eða sýknu – einu úrskurðirnir sem dómstóllinn felldi. Í litlu herbergi þessa Disney-líka kastala, með útsýni yfir Signufljót, beið Marie Antoinette Frakklandsdrottning dauða síns. Hárið var skorið af henni og hún skipti um föt fyrir framan fangaverðina. Svo var hún bundin með reipi og henni ekið klukkutíma leið á opinni hestakerru út á Byltingartorg, þar sem hausinn var klipptur af …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár