Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lögreglan tók símann og eyddi upptökum

Eig­andi sím­ans læst­ur inni í fanga­klefa á með­an lögg­an at­hafn­aði sig. Lög­regl­an á Nes­kaup­stað kraf­in um 800 þús­und krón­ur. „Lög­regl­an réð­ist inn á mitt einka­líf.“

Lögreglan  tók símann og  eyddi upptökum
Krefst bóta Emil Thorarensen á Eskifirði sættir sig ekki við að lögreglan eyddi myndbandsupptökum úr síma hans. Hann hefur krafið ríkið um bætur.

Emil Thorarensen, 29 ára Eskfirðingur, hefur krafið embætti lögreglustjórans á Austur­landi um bætur vegna þess að lögreglumaður embættisins, Óskar Þór Guðmundsson, tók síma hans ófrjálsri hendi og eyddi út mynd­bandi. Atvikið átti sér stað á tjaldstæðinu í Neskaupstað 12. júlí í sumar þegar hátíðin Eistnaflug stóð sem hæst. Tveir lögreglumenn, karl og kona, komu á vettvang þar sem Emil og félagar hans voru og hófu afskipti af þeim. Emil tók upp á símann sinn og myndaði lögreglumennina. Karlmaðurinn brást illa við.  

„Hann bannaði mér að taka mynd­bandsupptöku af sér, á símann minn.  Hann ítrekaði bannið nokkrum sinnum og gerði lítið úr mér; spurði hvort ég væri ánægður með vídeóið og svo framvegis,“ segir Emil. 

Reiður lögreglumaður

Emil segist hafa haldið áfram að taka upp á vettvangi og lýsti því fyrir lögreglunni að hann væri í fullum rétti. Hann minnti lögregluna á atvik í Þingholtunum í Reykjavík þar sem stór rúta var að snúa við og lögregla var 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár