Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Lögreglan tók símann og eyddi upptökum

Eig­andi sím­ans læst­ur inni í fanga­klefa á með­an lögg­an at­hafn­aði sig. Lög­regl­an á Nes­kaup­stað kraf­in um 800 þús­und krón­ur. „Lög­regl­an réð­ist inn á mitt einka­líf.“

Lögreglan  tók símann og  eyddi upptökum
Krefst bóta Emil Thorarensen á Eskifirði sættir sig ekki við að lögreglan eyddi myndbandsupptökum úr síma hans. Hann hefur krafið ríkið um bætur.

Emil Thorarensen, 29 ára Eskfirðingur, hefur krafið embætti lögreglustjórans á Austur­landi um bætur vegna þess að lögreglumaður embættisins, Óskar Þór Guðmundsson, tók síma hans ófrjálsri hendi og eyddi út mynd­bandi. Atvikið átti sér stað á tjaldstæðinu í Neskaupstað 12. júlí í sumar þegar hátíðin Eistnaflug stóð sem hæst. Tveir lögreglumenn, karl og kona, komu á vettvang þar sem Emil og félagar hans voru og hófu afskipti af þeim. Emil tók upp á símann sinn og myndaði lögreglumennina. Karlmaðurinn brást illa við.  

„Hann bannaði mér að taka mynd­bandsupptöku af sér, á símann minn.  Hann ítrekaði bannið nokkrum sinnum og gerði lítið úr mér; spurði hvort ég væri ánægður með vídeóið og svo framvegis,“ segir Emil. 

Reiður lögreglumaður

Emil segist hafa haldið áfram að taka upp á vettvangi og lýsti því fyrir lögreglunni að hann væri í fullum rétti. Hann minnti lögregluna á atvik í Þingholtunum í Reykjavík þar sem stór rúta var að snúa við og lögregla var 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Indriði Þorláksson
3
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
1
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár