Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lögreglan tók símann og eyddi upptökum

Eig­andi sím­ans læst­ur inni í fanga­klefa á með­an lögg­an at­hafn­aði sig. Lög­regl­an á Nes­kaup­stað kraf­in um 800 þús­und krón­ur. „Lög­regl­an réð­ist inn á mitt einka­líf.“

Lögreglan  tók símann og  eyddi upptökum
Krefst bóta Emil Thorarensen á Eskifirði sættir sig ekki við að lögreglan eyddi myndbandsupptökum úr síma hans. Hann hefur krafið ríkið um bætur.

Emil Thorarensen, 29 ára Eskfirðingur, hefur krafið embætti lögreglustjórans á Austur­landi um bætur vegna þess að lögreglumaður embættisins, Óskar Þór Guðmundsson, tók síma hans ófrjálsri hendi og eyddi út mynd­bandi. Atvikið átti sér stað á tjaldstæðinu í Neskaupstað 12. júlí í sumar þegar hátíðin Eistnaflug stóð sem hæst. Tveir lögreglumenn, karl og kona, komu á vettvang þar sem Emil og félagar hans voru og hófu afskipti af þeim. Emil tók upp á símann sinn og myndaði lögreglumennina. Karlmaðurinn brást illa við.  

„Hann bannaði mér að taka mynd­bandsupptöku af sér, á símann minn.  Hann ítrekaði bannið nokkrum sinnum og gerði lítið úr mér; spurði hvort ég væri ánægður með vídeóið og svo framvegis,“ segir Emil. 

Reiður lögreglumaður

Emil segist hafa haldið áfram að taka upp á vettvangi og lýsti því fyrir lögreglunni að hann væri í fullum rétti. Hann minnti lögregluna á atvik í Þingholtunum í Reykjavík þar sem stór rúta var að snúa við og lögregla var 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu