Umdeildustu atriðin eru enn til staðar í endurskoðuðu Njósnafrumvarpi innanríkisráðherra Bretlands og er jafnvel gengið enn lengra en áður.
Samkvæmt endurskoðaðri útgáfu af Rannsóknafrumvarpi Theresu May, innanríkisráðherra Bretlands, hefur lögregla heimild til að skoða alla netnotkun einstaklinga og fá upplýsingar um allar vefsíður sem þeir hafa heimsótt.
Athugasemdir