Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Björgólfur Thor kominn á beinu brautina

Aft­ur á lista For­bes yf­ir rík­asta fólk í heimi - Tók áhættu sem borg­aði sig

Björgólfur Thor kominn á beinu brautina
Tók áhættu sem borgaði sig Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs Thors, segir hann hafa tekið áhættu sem borgaði sig með viðskiptum sínum með lyfjafyrirtækið Actavis.

„Fyrst og fremst markar þetta þau augljósu tíðindi að hann er kominn á beinu brautina,“ segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs Thors Björgólfssonar, við þeim fréttum að Björgólfur Thor er aftur kominn á lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólk heims. Á listanum eru allir þeir sem eiga meira en einn milljarð dali, yfir 133 milljarða króna, í eignum. Björgólfur Thor er eini Íslendingurinn sem hefur komist á lista Forbes en fimm ár eru síðan hann var síðast á listanum. Eins og segir í frétt Forbes má því segja að hann sé eini milljarðamæringur Íslandssögunnar. Kjarninn fjallaði ítarlega um málið í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár