Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Björgólfur Thor kominn á beinu brautina

Aft­ur á lista For­bes yf­ir rík­asta fólk í heimi - Tók áhættu sem borg­aði sig

Björgólfur Thor kominn á beinu brautina
Tók áhættu sem borgaði sig Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs Thors, segir hann hafa tekið áhættu sem borgaði sig með viðskiptum sínum með lyfjafyrirtækið Actavis.

„Fyrst og fremst markar þetta þau augljósu tíðindi að hann er kominn á beinu brautina,“ segir Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs Thors Björgólfssonar, við þeim fréttum að Björgólfur Thor er aftur kominn á lista bandaríska tímaritsins Forbes yfir ríkasta fólk heims. Á listanum eru allir þeir sem eiga meira en einn milljarð dali, yfir 133 milljarða króna, í eignum. Björgólfur Thor er eini Íslendingurinn sem hefur komist á lista Forbes en fimm ár eru síðan hann var síðast á listanum. Eins og segir í frétt Forbes má því segja að hann sé eini milljarðamæringur Íslandssögunnar. Kjarninn fjallaði ítarlega um málið í gær.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár