Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Jónsi Pönk hættur við að verða forseti

Jón Gn­arr hef­ur hugs­að mál­ið og vill ekki fara á Bessastaði. Nenn­ir ekki að mæta freka karl­in­um.

Jónsi Pönk hættur við að verða forseti
Ekki forseti Jón Gnarr hefur rýmt sviðið. Hann vill ekki lengur verða forstei. Mynd: Houstonia Magazine

Jón Gnarr hefur eftir nokkurra mánaða íhugun hætt við að bjóða sig fram sem forseti Íslands. Þetta upplýsir hann í pistli í Fréttablaðinu í dag. Þar rifjar hann upp að á þeim árum sem hann var kallaður Jónsi Pönk lét hann í ljósi áhuga á því að verða forseti. Hann uppskar hlátur skólafélaga sinna á Núpi í Dýrafirði. En þetta virtist skyndilega verða mögulegt þar sem kannanir sýndu mikinn stuðning við borgarstjórann og pönkarann fyrrverandi. Hann lætur hugann reika í pistlinum. 

,,Auðvitað fylgir starfinu mikil ábyrgð. Ég kann það. Ég mundi glaður mæta á frumsýningar, bjóða nýja sendiherra velkomna til landsins, horfa á óperur og setja Búnaðarþing, halda móttökur og borða andalæri með kóngafólki í Danmörku. Það sem ég kann ekki af þessu get ég lært," skrifar Jón.

En svo kemst hann að niðurstöðu. Hann getur ekki sætt sig við þá tilætlunarsemi, frekju og dónaskap sem einkennir íslenska kjósendur. 

,,Ég …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forseti Íslands

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár