Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Dós­ent í rit­list seg­ir „hrein­ar vill­ur“ hafa ver­ið í ís­lenskri út­gáfu PISA-könn­un­ar­inn­ar og að hann hefði gert at­huga­semd­ir við hana í sinni kennslu. Ís­lensk­ir nem­end­ur stóðu sig illa í próf­inu.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Íslenskir nemendur komu illa út úr síðustu PISA könnuninni, en þeir stóðu sig verr í öllum liðum en meðaltal nemenda OECD-ríkjanna.

Íslenskt menntakerfi hefur verið gagnrýnt harðlega vegna niðurstöðunnar. Fráfarandi mennta- og menningarmálaráðherra segir að bregðast þyrfti við þessum niðurstöðum af fullum þunga. Ýmsir aðilar hafa hins vegar stigið fram í dag og gagnrýnt íslensku útgáfuna á þessari könnun fyrir málfar og framsetningu.

Í skjali sem Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku, deilir opinberlega, gerir hann athugasemdir við allar spurningar í öllum þáttum PISA prófsins. Hann segir í Facebook-færslu að hann hafi skoðað skýrsluna um PISA-könnunina og hafi verið hneykslaður á miklu „klúðurslegu orðalagi, ósamræmi, hnökrum í máli, prentvillum og öðrum göllum [sem] er að finna í prófinu,“ segir hann. „Því miður virðist þetta gilda um þau próf sem koma frá Menntamálastofnun“.

Forstöðumaður Menntamálastofnunar segir að löggiltir skjalaþýðendur hafi komið að þýðingunni, en Eiríkur lýsir efasemdum: „Til að sýna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár