Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Dós­ent í rit­list seg­ir „hrein­ar vill­ur“ hafa ver­ið í ís­lenskri út­gáfu PISA-könn­un­ar­inn­ar og að hann hefði gert at­huga­semd­ir við hana í sinni kennslu. Ís­lensk­ir nem­end­ur stóðu sig illa í próf­inu.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Íslenskir nemendur komu illa út úr síðustu PISA könnuninni, en þeir stóðu sig verr í öllum liðum en meðaltal nemenda OECD-ríkjanna.

Íslenskt menntakerfi hefur verið gagnrýnt harðlega vegna niðurstöðunnar. Fráfarandi mennta- og menningarmálaráðherra segir að bregðast þyrfti við þessum niðurstöðum af fullum þunga. Ýmsir aðilar hafa hins vegar stigið fram í dag og gagnrýnt íslensku útgáfuna á þessari könnun fyrir málfar og framsetningu.

Í skjali sem Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku, deilir opinberlega, gerir hann athugasemdir við allar spurningar í öllum þáttum PISA prófsins. Hann segir í Facebook-færslu að hann hafi skoðað skýrsluna um PISA-könnunina og hafi verið hneykslaður á miklu „klúðurslegu orðalagi, ósamræmi, hnökrum í máli, prentvillum og öðrum göllum [sem] er að finna í prófinu,“ segir hann. „Því miður virðist þetta gilda um þau próf sem koma frá Menntamálastofnun“.

Forstöðumaður Menntamálastofnunar segir að löggiltir skjalaþýðendur hafi komið að þýðingunni, en Eiríkur lýsir efasemdum: „Til að sýna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár