Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Dós­ent í rit­list seg­ir „hrein­ar vill­ur“ hafa ver­ið í ís­lenskri út­gáfu PISA-könn­un­ar­inn­ar og að hann hefði gert at­huga­semd­ir við hana í sinni kennslu. Ís­lensk­ir nem­end­ur stóðu sig illa í próf­inu.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Íslenskir nemendur komu illa út úr síðustu PISA könnuninni, en þeir stóðu sig verr í öllum liðum en meðaltal nemenda OECD-ríkjanna.

Íslenskt menntakerfi hefur verið gagnrýnt harðlega vegna niðurstöðunnar. Fráfarandi mennta- og menningarmálaráðherra segir að bregðast þyrfti við þessum niðurstöðum af fullum þunga. Ýmsir aðilar hafa hins vegar stigið fram í dag og gagnrýnt íslensku útgáfuna á þessari könnun fyrir málfar og framsetningu.

Í skjali sem Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku, deilir opinberlega, gerir hann athugasemdir við allar spurningar í öllum þáttum PISA prófsins. Hann segir í Facebook-færslu að hann hafi skoðað skýrsluna um PISA-könnunina og hafi verið hneykslaður á miklu „klúðurslegu orðalagi, ósamræmi, hnökrum í máli, prentvillum og öðrum göllum [sem] er að finna í prófinu,“ segir hann. „Því miður virðist þetta gilda um þau próf sem koma frá Menntamálastofnun“.

Forstöðumaður Menntamálastofnunar segir að löggiltir skjalaþýðendur hafi komið að þýðingunni, en Eiríkur lýsir efasemdum: „Til að sýna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár