Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Dós­ent í rit­list seg­ir „hrein­ar vill­ur“ hafa ver­ið í ís­lenskri út­gáfu PISA-könn­un­ar­inn­ar og að hann hefði gert at­huga­semd­ir við hana í sinni kennslu. Ís­lensk­ir nem­end­ur stóðu sig illa í próf­inu.

Íslenska PISA-prófið fær falleinkunn fagfólks

Íslenskir nemendur komu illa út úr síðustu PISA könnuninni, en þeir stóðu sig verr í öllum liðum en meðaltal nemenda OECD-ríkjanna.

Íslenskt menntakerfi hefur verið gagnrýnt harðlega vegna niðurstöðunnar. Fráfarandi mennta- og menningarmálaráðherra segir að bregðast þyrfti við þessum niðurstöðum af fullum þunga. Ýmsir aðilar hafa hins vegar stigið fram í dag og gagnrýnt íslensku útgáfuna á þessari könnun fyrir málfar og framsetningu.

Í skjali sem Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslensku, deilir opinberlega, gerir hann athugasemdir við allar spurningar í öllum þáttum PISA prófsins. Hann segir í Facebook-færslu að hann hafi skoðað skýrsluna um PISA-könnunina og hafi verið hneykslaður á miklu „klúðurslegu orðalagi, ósamræmi, hnökrum í máli, prentvillum og öðrum göllum [sem] er að finna í prófinu,“ segir hann. „Því miður virðist þetta gilda um þau próf sem koma frá Menntamálastofnun“.

Forstöðumaður Menntamálastofnunar segir að löggiltir skjalaþýðendur hafi komið að þýðingunni, en Eiríkur lýsir efasemdum: „Til að sýna …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár