Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Misskipting eykst: Börn efnaðra komast frekar inn á fasteignamarkað

Tengsl milli efna­hags­legr­ar stöðu barna og for­eldra þeirra styrkj­ast á fast­eigna­mark­aði þar sem ungt fólk kemst al­mennt ekki inn á sí­hækk­andi mark­að­inn og nær illa að safna fyr­ir út­borg­un.

Misskipting eykst: Börn efnaðra komast frekar inn á fasteignamarkað

Á Íslandi hefur ungt fólk setið eftir í kaupmáttaraukningu síðustu ára. Vegna þess og hækkunar leigu- og fasteignaverðs hefur ungt fólk minni möguleika á að eignast sitt eigið heimili. Þar sem eign í húsnæði er grundvöllurinn að eigið fé almennings er sú staða sem nú er uppi líkleg til að orsaka enn frekari misskiptingu eigna.

Ekki aðeins hefur ungt fólk setið eftir í kaupmáttaraukningu, heldur stendur það frammi fyrir því að missa af aukningu á eigin fé, þar sem það kemst síður inn á fasteignamarkað. Á síðustu tólf mánuðum hefur íbúðaverð hækkað um 16 prósent og er því ljóst að þeir sem ekki eru á fasteignamarkaði munu þurfa að greiða þess meira fyrir fasteign þegar þar að kemur, taka þess hærri lán, greiða þess hærri útborgun og missa af eiginfjáraukningunni samhliða hækkuninni. 

Sem dæmi um kapphlaup ungs fólks í tilraun til að ná inn á fasteignamarkað hefur útborgun af 30 …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Draumur sem aldrei varð: „Gat tilveran orðið svartari?“
5
Viðtal

Draum­ur sem aldrei varð: „Gat til­ver­an orð­ið svart­ari?“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
6
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár