„Það stefnir í hörð átök,“ segir Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða, um boðað sjómannaverkfall sem skellur á að óbreyttu klukkan 23 að kvöldi 10. nóvember. Það eru undirmenn á fiskiskipaflotanum og vélstjórar sem boðað hafa verkfall. Skipstjórnarmenn hafa aftur á móti gengist undir þann kjarasamning sem gerður var í sumar.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Sjómenn eiga að borga nýju skipin en fá ekki kvótann
Það stefnir í hörkuátök milli samningslausra sjómanna og útgerðarmanna. Sjómenn vilja ekki fjármagna ný skip og greiða fyrir eldsneyti af launum sínum. Útgerðarmenn krefjast launalækkunar. Uppsöfnuð reiði, segir verkalýðsformaður. Veiðum verður hætt klukkan 23 þann 10. nóvember.
Mest lesið
1
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Þú færð ekki allt sem þú vilt og vilt ekki allt sem þú færð
Erfiðleikar geta verið styrkjandi. Það lærði Lilja Rafney Magnúsdóttir þingmaður þegar eiginmaður hennar veiktist alvarlega og lá á sjúkrahúsi í eitt ár en náði að lokum þeim styrk að komast heim og aftur út í lífið. Hún hefur einnig lært að það er engin leið að hætta í pólitík og nú hefur lífið fært henni það verkefni að taka sæti aftur á Alþingi eftir þriggja ára hvíldarinnlögn heima á Suðureyri, eins og hún orðar það.
2
Ný samtök gegn kynbundu ofbeldi
Markmið nýrra samtaka gegn kynbundnu ofbeldi er að vinna að réttlátara réttarkerfi og auka vitund í samfélaginu þegar kemur að málaflokknum. Ólöf Tara Harðardóttir, ein stjórnarkvenna í Vitund, segir feminíska baráttu geta verið bæði erfiða og skemmtilega.
3
Áföll, afleiðingar og leiðir að betra lífi
Áföll eru alls konar og geta orðið hvenær sem er á lífsleiðinni. Sjöfn Evertsdóttir, yfirsálfræðingur á Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni, ræddi við Heimildina um eðli áfalla og hvað hægt sé að gera til að bregðast við áfallastreituröskun. Guðrún Reynisdóttir, eigandi Karma Jógastúdíó, segir áfallamiðað jóga hjálpa fólki að finna tengingu við líkamann á ný.
4
Áhugaleysi hjá nágrannasveitarfélögunum - „Þetta er auðvitað bagalegt“
Engar úrbætur hafa verið gerðar í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Reykjavíkurborgar til að fá sveitarfélögin til samstarfs.
5
Borghildur Gunnarsdóttir
Mikil tækifæri í vannýttri loftslagsaðgerð
Sérfræðingur í menntateymi Landverndar segir að þátttaka í Grænfánaverkefninu geti haft bein áhrif á vistspor fólks, eins og rannsóknir sýna. Sameinuðu þjóðirnar hafa útnefnt það sem besta tólið til innleiðingar á menntun til sjálfbærni.
6
Fuglaflensan greindist hjá dauðum minki úr Vatnsmýrinni
Áætlað er að um 150 grágæsahræ hafi fundist í Reykjavík frá áramótum. Yfirgnæfandi líkur eru taldar á að þær hafi allar drepist vegna fuglainnflúensu. Engin ný tilfelli hafa greinst í köttum.
Mest lesið í vikunni
1
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
2
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
3
Sigurjón sagði hana einfalda en skemmtilega - Enginn mannanna fékk samþykki
Enginn þeirra karlmanna sem komu á heimili þroskaskertrar konu til að hafa kynmök við hana var ákærður. Þó hafði enginn þeirra fengið samþykki hennar. Sálfræðingur segir hana hafa upplifað sjálfsvígshugsanir á þessu tímabili. Óútskýrðar tafir á lögreglurannsókn leiddu til mildunar refsingar yfir Sigurjóni Ólafssyni, fyrrverandi yfirmanni konunnar.
4
Það rís úr djúpinu 1: Gríðarlegt vatnsmagn leynist á 660 kílómetra dýpi, og demantar
Fyrir fáeinum dögum birti vefritið Science Alert fregn um rannsókn, sem raunar var gerð árið 2022, en hefur ekki farið hátt fyrr en nú. Hér er frásögn Science Alert. Rannsakaður var örlítill demantur sem fundist hafði í demantanámu í ríkinu Bótsvana í suðurhluta Afríku. Hér er sagt frá þeirri rannsókn í vefritinu Nature.com. Í ljós kom að demanturinn hafði myndast...
5
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
Fyrsta barnið í yfir þrjá áratugi fæddist á Seyðisfirði í dag eftir snjóþunga nótt þar sem Fjarðarheiðin var ófær. Varðskipið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móðurina á Neskaupsstað. „Þetta er enn ein áminningin um öryggisleysið sem við búum við,“ segir nýbökuð móðirin.
6
Sif Sigmarsdóttir
Nauðgunargengi norðursins
Fórnarlömbin voru stúlkur með veikan félagslegan bakgrunn sem sneru ítrekað aftur í faðm ofbeldismannanna.
Mest lesið í mánuðinum
1
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
Fyrirætlanir Carbfix eru mun umfangsmeiri en fram hefur komið. Stefnt er að því að dæla niður allt að 4,8 milljónum tonna af koldíoxíði (CO2) og fyrirtækið vonast til þess að velta hátt í þrjú hundruð milljörðum á fullum afköstum. Það er hærri upphæð en stærsta fyrirtæki landsins veltir í dag. Á meðal viðskiptavina er fyrirtæki sem framdi glæp gegn mannkyni og vill dæla niður CO2 á Íslandi.
2
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
Ingibjörg Dagný Ingadóttir, móðir Kolfinnu Eldeyjar Sigurðardóttur, opnar sig um andlát dóttur sinnar. Hún segir kerfin hafa brugðist barnsföður sínum, sem hefur verið ákærður fyrir að hafa ráðið dóttur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tekið meðvitaða ákvörðun um að gera svona lagað“.
3
Tobba Marinósdóttir
Fengitíminn löngu liðinn
Tobba Marinósdóttir er orðin klár. „Klár í að láta það laskaða dæma sig sjálft.“
4
Sett á lyf sem reyndust hættuleg
Ásta Þórdís Skjalddal gekk í 25 ár á milli lækna þar til hún fékk loks rétta sjúkdómsgreiningu. Aftur og aftur var hún sett á lyf við sjúkdómi sem hún var ekki með. Í tvígang voru lyfin sem hún var á tekin úr sölu því þau voru talin hættuleg heilsu fólks. „Það var enginn sem hlustaði,“ segir Ásta.
5
Grátbað um myndatöku fyrir barnið sem leiddi í ljós heilaæxli
Mánuðum saman þurfti Hrund Ólafsdóttir að grátbiðja lækni um að senda Sigrúnu, dóttur hennar, í myndatöku vegna alvarlegra veikinda sem voru skilgreind sem mígreni. „Barnið bara kvaldist og kvaldist og kvaldist og kvaldist.“ Þegar hún loks fékk ósk sína uppfyllta kom í ljós fimm sentímetra stórt æxli í litla heila Sigrúnar.
6
Söguleg stund í Danmörku
Þeir Danir sem settust við sjónvarpstækin klukkan sex á gamlársdag sáu strax að eitthvað var breytt. Friðrik konungur kom gangandi inn í móttökuherbergið, settist við borð og hóf lesturinn. Þetta var söguleg stund. Í fyrsta sinn sem nýr konungur ávarpaði dönsku þjóðina í nýársávarpi.
Athugasemdir