Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hjálparhellur í eldhúsinu

Stund­um get­ur ver­ið gott að fá hug­mynd­ir og upp­lýs­ing­ar með ein­föld­um hætti, eða í gegn­um app í sím­an­um. Hér eru nokk­ur öpp sem get­ur ver­ið gott að nota í eld­hús­inu.

Hjálparhellur  í eldhúsinu

 

1. Foodgawker

App fyrir alla sem elska mat. Girnilegar myndir og uppskriftir sem safnað er saman héðan og þaðan af netinu. Þarna getur þú valið þínar uppáhaldsuppskriftir, vistað þær og haldið lista yfir það sem þig langar til þess að elda síðar.

 

 

2. Kitchen Stories

Uppskriftaapp sem byggir á myndum og myndböndum, sem sýna skref fyrir skref hvernig á að fara að, auk þess sem þú færð upplýsingar um hvaða vín fer vel með matnum og innkaupalista. Í hverri viku dælast inn nýjar uppskriftir svo það er alltaf einhver hreyfing á síðunni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár