Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Himinhá eftirlaun eftir aðeins 8 ár í Hæstarétti

Harð­ar deil­ur urðu þeg­ar Jón Stein­ar Gunn­laugs­son var tek­inn fram yf­ir aðra um­sækj­end­ur og skip­að­ur dóm­ari ár­ið 2004. Hann hætti eft­ir átta ár og held­ur full­um laun­um. Kostn­að­ur al­menn­ings er þeg­ar orð­inn yf­ir 40 millj­ón­ir.

Himinhá eftirlaun eftir aðeins 8 ár í Hæstarétti
Stálheppinn Jón Steinar Gunnlaugsson var skipaður hæstaréttardómari af ráðherra, þvert á álit hæfisnefndar. Það skilar honum fullum launum til æviloka. Mynd: Skjáskot / RÚV

Í september árið 2004 varð nokkurt fjölmiðlafár í kringum skipan nýs dómara við Hæstarétt. Jón Steinar Gunnlaugsson, harðskeyttur lögmaður og umdeildur, var þá skipaður dómari þrátt fyrir að hæfisnefnd dómara við Hæstarétt hefði metið hann hvað lakastan kost umsækjenda. Jón Steinar var skipaður af sjálfstæðismanninum Geir H. Haarde, settum dómsmálaráðherra og þáverandi fjármálaráðherra. Jón Steinar var einn af bestu vinum Davíðs Oddssonar formanns Sjálfstæðisflokksins og var talinn njóta þeirra tengsla.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár