Aðgerðahópurinn Öfgar segja Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmann og fyrrverandi Hæstaréttardómara, halda fram fjölmörgum rangfærslum í grein sem hann skrifaði í Morgunblaðinu á dögunum.
Fréttir
1
Jón Steinar ósáttur við umræðuna: „Ég hef algjöra fyrirlitningu á kynferðisbrotum“
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi Hæstaréttardómari, er mjög ósáttur við viðbrögð fólks við skrifum hans um að konur ættu að draga úr drykkju í því skyni að forðast nauðganir. Honum þykir hann órétti beittur með því að vera sagður sérstakur varðmaður kynferðisbrotamanna í athugasemdakerfum.
Fréttir
Fyrrverandi hæstaréttardómari ráðleggur konum að drekka minna til að forðast nauðganir
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður segir að áfengis- og vímuefnanotkun sé ástæða langflestra kynferðisbrota. Eigi það við um bæði brotamenn og brotaþola, sem Jón Steinar segir að hvorir tveggja upplifi „dapurlega lífsreynslu“. Stígamót leggja áherslu á ekkert réttlætir naugun og að nauðgari er einn ábyrgur gerða sinna. Í rannsókn á dómum Hæstaréttar í nauðgunarmálum kom fram að greina megi það viðhorf í dómum réttarins að „réttur karla sé verðmætari en réttur kvenna“.
Fréttir
Nauðgari Tobbu beið dóms: „Jón Steinar hnoðar þá saman í eitt af sínum frægu sératkvæðum“
Tobba Marínósdóttir segir það dómgreindarbrest hjá Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra að semja við Jón Steinar Gunnlaugsson, sem aflétti farbanni manns sem flúði land þremur dögum áður en nauðgunardómur féll.
Fréttir
Ungliðar mótmæla samningi við Jón Steinar: „Áslaug Arna, ertu að grínast?“
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur samið við Jón Steinar Gunnlaugasson, fyrrverandi hæstaréttardómara, um aðstoð við umbætur á réttarkerfinu. Ungliðahreyfingar Samfylkingar og Viðreisnar segja hann ítrekað hafa grafið undan trúverðugleika brotaþola kynferðisofbeldis.
Nærmynd
Um listamanninn Jón Steinar Gunnlaugsson
Hvað er það sem gerir Jón Steinar Gunnlaugsson einstakan? Karl Th. Birgisson rýnir í reynslu og hugmyndafræði íhalds- eða frjálshyggjusinnaða lögmannsins og dómarans, sem nú hefur gefið út bók.
Fréttir
Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, grípur til varnar fyrir þá sem tjá sig um „hættu sem þeir telja að okkur steðja frá þeim sem aðhyllast trúarbrögð múslima“. Í fræðigrein sem hann gagnrýnir er fjallað um hatursorðræðu nýnasista og fleiri aðila.
FréttirSkipun dómara við Landsrétt
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, var leiðbeinandi, helsta heimild og viðfangsefni BA-ritgerðar í lögfræði við Háskólann í Reykjavík. Höfundurinn, varaformaður Sambands ungra sjálfstæðismanna, ver skipan Jóns Steinars og segir hæfnismat sem sýndi aðra hæfari „nánast ómarktækt“.
Fréttir
Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka
Fyrrverandi hæstaréttardómarinn Jón Steinar Gunnlaugsson heldur því fram að menn hafi verið dæmdir fyrir kynferðisbrot og barnaníð þrátt fyrir að vera saklausir. Slíkt hefur aldrei sannast á Íslandi.
Fréttir
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Jón Steinar Gunnlaugsson segir sig engu varða hvað um sig verði sagt þegar yfir lýkur. Hann segir það hlægilega fásinnu að halda því fram að Eimreiðarklíkan hafi markvisst stýrt Íslandi eða raðað í mikilvæg embætti. Það svíði þegar hann sé sagður sérstakur varðhundur kynferðisbrotamanna en hann verði fyrst og fremst að fara að lögum.
Pistill
Jón Steinar Gunnlaugsson
Illyrði án tilefnis
Jón Steinar Gunnlaugsson svarar viðbrögðum Bergs Þórs Ingólfssonar, sem hann telur vanstillt. Hann sé þó tilbúinn að fyrirgefa Bergi „ómálefnalegar árásir og illyrði“ hans.
Fréttir
Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum
Fyrrverandi hæstaréttardómari kallar eftir því að embættismönnum í seðlabankanum verði vikið frá störfum fyrir að hafa skaðað „starfandi atvinnufyrirtæki í landinu“.
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.