Aðili

Jón Steinar Gunnlaugsson

Greinar

Öfgar svara Jóni Steinari
Aðsent

Öfg­ar svara Jóni Stein­ari

Að­gerða­hóp­ur­inn Öfg­ar segja Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, lög­mann og fyrr­ver­andi Hæsta­rétt­ar­dóm­ara, halda fram fjöl­mörg­um rang­færsl­um í grein sem hann skrif­aði í Morg­un­blað­inu á dög­un­um.
Jón Steinar ósáttur við umræðuna: „Ég hef algjöra fyrirlitningu á kynferðisbrotum“
Fréttir

Jón Stein­ar ósátt­ur við um­ræð­una: „Ég hef al­gjöra fyr­ir­litn­ingu á kyn­ferð­is­brot­um“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi Hæsta­rétt­ar­dóm­ari, er mjög ósátt­ur við við­brögð fólks við skrif­um hans um að kon­ur ættu að draga úr drykkju í því skyni að forð­ast nauðg­an­ir. Hon­um þyk­ir hann órétti beitt­ur með því að vera sagð­ur sér­stak­ur varð­mað­ur kyn­ferð­is­brota­manna í at­huga­semda­kerf­um.
Fyrrverandi hæstaréttardómari ráðleggur konum að drekka minna til að forðast nauðganir
Fréttir

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari ráð­legg­ur kon­um að drekka minna til að forð­ast nauðg­an­ir

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur seg­ir að áfeng­is- og vímu­efna­notk­un sé ástæða lang­flestra kyn­ferð­is­brota. Eigi það við um bæði brota­menn og brota­þola, sem Jón Stein­ar seg­ir að hvor­ir tveggja upp­lifi „dap­ur­lega lífs­reynslu“. Stíga­mót leggja áherslu á ekk­ert rétt­læt­ir naug­un og að nauðg­ari er einn ábyrg­ur gerða sinna. Í rann­sókn á dóm­um Hæsta­rétt­ar í nauðg­un­ar­mál­um kom fram að greina megi það við­horf í dóm­um rétt­ar­ins að „rétt­ur karla sé verð­mæt­ari en rétt­ur kvenna“.
Nauðgari Tobbu beið dóms: „Jón Steinar hnoðar þá saman í eitt af sínum frægu sératkvæðum“
Fréttir

Nauðg­ari Tobbu beið dóms: „Jón Stein­ar hnoð­ar þá sam­an í eitt af sín­um frægu sér­at­kvæð­um“

Tobba Marínós­dótt­ir seg­ir það dómgreind­ar­brest hjá Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra að semja við Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, sem aflétti far­banni manns sem flúði land þrem­ur dög­um áð­ur en nauðg­un­ar­dóm­ur féll.
Ungliðar mótmæla samningi við Jón Steinar: „Áslaug Arna, ertu að grínast?“
Fréttir

Ung­l­ið­ar mót­mæla samn­ingi við Jón Stein­ar: „Áslaug Arna, ertu að grín­ast?“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra hef­ur sam­ið við Jón Stein­ar Gunn­laugas­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ara, um að­stoð við um­bæt­ur á rétt­ar­kerf­inu. Ung­l­iða­hreyf­ing­ar Sam­fylk­ing­ar og Við­reisn­ar segja hann ít­rek­að hafa graf­ið und­an trú­verð­ug­leika brota­þola kyn­ferð­isof­beld­is.
Um listamanninn Jón Steinar Gunnlaugsson
Nærmynd

Um lista­mann­inn Jón Stein­ar Gunn­laugs­son

Hvað er það sem ger­ir Jón Stein­ar Gunn­laugs­son ein­stak­an? Karl Th. Birg­is­son rýn­ir í reynslu og hug­mynda­fræði íhalds- eða frjáls­hyggjusinn­aða lög­manns­ins og dóm­ar­ans, sem nú hef­ur gef­ið út bók.
Jón Steinar segir mannfyrirlitningu virðast ráðandi í heimalöndum múslima
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir mann­fyr­ir­litn­ingu virð­ast ráð­andi í heima­lönd­um múslima

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, gríp­ur til varn­ar fyr­ir þá sem tjá sig um „hættu sem þeir telja að okk­ur steðja frá þeim sem að­hyll­ast trú­ar­brögð múslima“. Í fræði­grein sem hann gagn­rýn­ir er fjall­að um hat­ursorð­ræðu nýnas­ista og fleiri að­ila.
Fékk leiðsögn Jóns Steinars við BA-ritgerð með málsvörn Jóns Steinars
FréttirSkipun dómara við Landsrétt

Fékk leið­sögn Jóns Stein­ars við BA-rit­gerð með málsvörn Jóns Stein­ars

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari, var leið­bein­andi, helsta heim­ild og við­fangs­efni BA-rit­gerð­ar í lög­fræði við Há­skól­ann í Reykja­vík. Höf­und­ur­inn, vara­formað­ur Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna, ver skip­an Jóns Stein­ars og seg­ir hæfn­ismat sem sýndi aðra hæf­ari „nán­ast ómark­tækt“.
Jón Steinar segir kynferðisbrotamenn saklausa dæmda án nokkurra raka
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir kyn­ferð­is­brota­menn sak­lausa dæmda án nokk­urra raka

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ar­inn Jón Stein­ar Gunn­laugs­son held­ur því fram að menn hafi ver­ið dæmd­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot og barn­aníð þrátt fyr­ir að vera sak­laus­ir. Slíkt hef­ur aldrei sann­ast á Ís­landi.
„Ég er ekki hér til að fá einhver eftirmæli eftir mig“
Fréttir

„Ég er ekki hér til að fá ein­hver eft­ir­mæli eft­ir mig“

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir sig engu varða hvað um sig verði sagt þeg­ar yf­ir lýk­ur. Hann seg­ir það hlægi­lega fá­sinnu að halda því fram að Eim­reið­arklík­an hafi mark­visst stýrt Ís­landi eða rað­að í mik­il­væg embætti. Það svíði þeg­ar hann sé sagð­ur sér­stak­ur varð­hund­ur kyn­ferð­is­brota­manna en hann verði fyrst og fremst að fara að lög­um.
Illyrði án tilefnis
Jón Steinar Gunnlaugsson
Pistill

Jón Steinar Gunnlaugsson

Ill­yrði án til­efn­is

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son svar­ar við­brögð­um Bergs Þórs Ing­ólfs­son­ar, sem hann tel­ur van­stillt. Hann sé þó til­bú­inn að fyr­ir­gefa Bergi „ómál­efna­leg­ar árás­ir og ill­yrði“ hans.
Jón Steinar vill að Katrín reki Má úr Seðlabankanum
Fréttir

Jón Stein­ar vill að Katrín reki Má úr Seðla­bank­an­um

Fyrr­ver­andi hæsta­rétt­ar­dóm­ari kall­ar eft­ir því að emb­ætt­is­mönn­um í seðla­bank­an­um verði vik­ið frá störf­um fyr­ir að hafa skað­að „starf­andi at­vinnu­fyr­ir­tæki í land­inu“.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
    10
    Erlent

    Fána­bann og refsi­að­gerð­ir í Palestínu í kjöl­far nið­ur­stöðu Sam­ein­uðu þjóð­anna

    Degi eft­ir að ný rík­is­stjórn tók við völd­um í Ísra­el sam­þykkti alls­herj­ar­þing Sþ að fela Al­þjóða­dóm­stóln­um í Haag að meta lög­mæti her­náms Ísra­els­rík­is á Vest­ur­bakk­an­um. Síð­an þá hef­ur stjórn­in grip­ið til refsi­að­gerða og nú síð­ast fána­banns.
Loka auglýsingu