Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju

Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ hefði vilj­að um­hverf­i­s­vænni starf­semi í Helgu­vík. Ein­hverj­ir bæj­ar­bú­ar vilja reyna að stöðva fram­kvæmd­ina.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju
Framkvæmdin komin of langt Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir að fyrirhuguð framkvæmd í Helguvík sé komin of langt til að sveitarfélagið geti komið í veg fyrir hana.

„Ég hefði nú kannski kosið annars konar starfsemi í Helguvík ef ég hefði átt eitthvert val,“ segir Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, aðspurður um persónulega skoðun sína á fyrirhugaðri byggingu fyrirtækisins Thorsil á kísilverksmiðju í Helguvík. 

„Því umhverfisvænni starfsemi sem hægt er að fá hérna því betra,“ segir bæjarstjórinn þegar hann útskýrir þá afstöðu sína til verksmiðjunnar en svo virðist sem hluti bæjarbúa í Reykjanesbæ sé ósáttur við framkvæmdina samkvæmt Kjartani. „Ég er búinn að hitta þá nokkra sem setja spurningamerki við þetta.“ Fyrir tveimur dögum sagði RÚV til dæmis frétt um að hestamenn í bænum hefðu áhyggjur af mengun frá verksmiðjunni í Helguvík.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár