Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju

Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ hefði vilj­að um­hverf­i­s­vænni starf­semi í Helgu­vík. Ein­hverj­ir bæj­ar­bú­ar vilja reyna að stöðva fram­kvæmd­ina.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju
Framkvæmdin komin of langt Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir að fyrirhuguð framkvæmd í Helguvík sé komin of langt til að sveitarfélagið geti komið í veg fyrir hana.

„Ég hefði nú kannski kosið annars konar starfsemi í Helguvík ef ég hefði átt eitthvert val,“ segir Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, aðspurður um persónulega skoðun sína á fyrirhugaðri byggingu fyrirtækisins Thorsil á kísilverksmiðju í Helguvík. 

„Því umhverfisvænni starfsemi sem hægt er að fá hérna því betra,“ segir bæjarstjórinn þegar hann útskýrir þá afstöðu sína til verksmiðjunnar en svo virðist sem hluti bæjarbúa í Reykjanesbæ sé ósáttur við framkvæmdina samkvæmt Kjartani. „Ég er búinn að hitta þá nokkra sem setja spurningamerki við þetta.“ Fyrir tveimur dögum sagði RÚV til dæmis frétt um að hestamenn í bænum hefðu áhyggjur af mengun frá verksmiðjunni í Helguvík.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu