Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju

Bæj­ar­stjór­inn í Reykja­nes­bæ hefði vilj­að um­hverf­i­s­vænni starf­semi í Helgu­vík. Ein­hverj­ir bæj­ar­bú­ar vilja reyna að stöðva fram­kvæmd­ina.

Hefði kosið annað en kísilverksmiðju
Framkvæmdin komin of langt Bæjarstjórinn í Reykjanesbæ segir að fyrirhuguð framkvæmd í Helguvík sé komin of langt til að sveitarfélagið geti komið í veg fyrir hana.

„Ég hefði nú kannski kosið annars konar starfsemi í Helguvík ef ég hefði átt eitthvert val,“ segir Kjartan Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, aðspurður um persónulega skoðun sína á fyrirhugaðri byggingu fyrirtækisins Thorsil á kísilverksmiðju í Helguvík. 

„Því umhverfisvænni starfsemi sem hægt er að fá hérna því betra,“ segir bæjarstjórinn þegar hann útskýrir þá afstöðu sína til verksmiðjunnar en svo virðist sem hluti bæjarbúa í Reykjanesbæ sé ósáttur við framkvæmdina samkvæmt Kjartani. „Ég er búinn að hitta þá nokkra sem setja spurningamerki við þetta.“ Fyrir tveimur dögum sagði RÚV til dæmis frétt um að hestamenn í bænum hefðu áhyggjur af mengun frá verksmiðjunni í Helguvík.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár