Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hafði áhyggjur af orðspori Íslands vegna frétta af aflandsfélögum en telur mál þeirra Dorritar ekki koma að sök

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Ís­lands, sagði hneykslis­mál Sig­mund­ar Dav­íðs varða „heill og heið­ur Ís­lands á al­þjóð­leg­um vett­vangi“ en tel­ur tengsl sín við af­l­ands­fé­lög ekki skaða orð­spor lands­ins.

Hafði áhyggjur af orðspori Íslands vegna frétta af aflandsfélögum en telur mál þeirra Dorritar ekki koma að sök

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafnar því að umfjöllun um tengsl hans við aflandsfélög hafi skaðað orðspor Íslands. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Á blaðamannafundi þann 18. apríl, þegar Ólafur tilkynnti að hann sæktist eftir endurkjöri sem forseti, sagði hann hins vegar að Wintris-mál forsætisráðherra og uppljóstranir Panama-skjalanna snerust „ekki bara um stjórnkerfið hér innanlands“ heldur einnig um „heill og heiður Íslands á alþjóðlegum vettvangi“. Þá lagði hann áherslu á að Íslendingar yrðu að halda reisn á erlendum vettvangi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár