Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hafði áhyggjur af orðspori Íslands vegna frétta af aflandsfélögum en telur mál þeirra Dorritar ekki koma að sök

Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son, for­seti Ís­lands, sagði hneykslis­mál Sig­mund­ar Dav­íðs varða „heill og heið­ur Ís­lands á al­þjóð­leg­um vett­vangi“ en tel­ur tengsl sín við af­l­ands­fé­lög ekki skaða orð­spor lands­ins.

Hafði áhyggjur af orðspori Íslands vegna frétta af aflandsfélögum en telur mál þeirra Dorritar ekki koma að sök

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hafnar því að umfjöllun um tengsl hans við aflandsfélög hafi skaðað orðspor Íslands. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag.

Á blaðamannafundi þann 18. apríl, þegar Ólafur tilkynnti að hann sæktist eftir endurkjöri sem forseti, sagði hann hins vegar að Wintris-mál forsætisráðherra og uppljóstranir Panama-skjalanna snerust „ekki bara um stjórnkerfið hér innanlands“ heldur einnig um „heill og heiður Íslands á alþjóðlegum vettvangi“. Þá lagði hann áherslu á að Íslendingar yrðu að halda reisn á erlendum vettvangi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Forsetakosningar 2016

Saga af tveimur forsetum: Helgi fokking Björns. Og hnykkurinn
Karl Th. Birgisson
Skoðun

Karl Th. Birgisson

Saga af tveim­ur for­set­um: Helgi fokk­ing Björns. Og hnykk­ur­inn

Guðni Th. Jó­hann­es­son hef­ur flutt um 35 ræð­ur og er­indi frá því hann varð for­seti. Hann hef­ur not­að þau í að kveða nið­ur þjóð­rembu og forð­að­ist með­al ann­ars upp­hafn­ingu þjóð­kirkj­unn­ar. Hann sker sig frá Ólafi Ragn­ari Gríms­syni, sem í kosn­inga­bar­áttu sinni 1996 hafði sem ein­kenn­islag „Sjá dag­ar koma“ eft­ir Dav­íð Stef­áns­son, þar sem alda­löng­um þraut­um Ís­lend­inga er lýst.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár