Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Greiddu 54 þúsund fyrir nauðsynlega bráðaþjónustu

Malsor Tafa þurfti að greiða 54 þús­und krón­ur fyr­ir lækn­is­þjón­ustu þeg­ar átta mán­aða gam­all son­ur hans brennd­ist illa á fæti. Son­ur hans fædd­ist á Ís­landi en fjöl­skyld­an bíð­ur nú eft­ir svari Út­lend­inga­stofn­un­ar um dval­ar­leyfi. Þeim hef­ur ver­ið gert að yf­ir­gefa land­ið í lok mán­að­ar.

Greiddu 54 þúsund fyrir nauðsynlega bráðaþjónustu

Faðir átta mánaða gamals drengs, sem hlaut annars stigs brunasár á fæti síðastliðinn sunnudag, varð að greiða 54 þúsund krónur fyrir læknisaðstoð á bráðamóttöku Landspítalans. Baldvin Pálsson Dungal fylgdi fjölskyldunni á bráðamóttökuna en hann vann með föður drengsins, Malsor Tafa, áður en sá síðarnefndi missti atvinnuréttindi sín fyrir nokkrum mánuðum. 

„Ég var bara heima á sunnudagskvöldið þegar Malsor hringdi í mig í algjöru panikki. Hann byrjaði á því að afsaka sig en sagðist vita að ég ætti heima nálægt, ætti bíl og væri í NOVA, svo hann gat hringt í mig frítt. Hann sagði að það hefði orðið slys á heimilinu en sonur hans hafði sparkað í hraðsuðuketil og það helltist á hann sjóðandi vatn.“

Baldvin segist hafa brunað með fjölskylduna upp á bráðamóttöku. Sonur Malsor fæddist á Íslandi fyrir átta mánuðum en var augljóslega 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár