Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Góðar fréttir af börnum og foreldrum - bættur lífsstíl tengdur Facebook og tölvunotkun

Bylt­ing hef­ur orð­ið í lífs­stíl ung­linga og fé­lags­leg­um tengsl­um barna og við for­eldra. Fé­lags­fræð­ing­ur út­skýr­ir hvernig Face­book hef­ur hjálp­að til við að bæta lífs­stíl ung­menna.

Góðar fréttir af börnum og foreldrum - bættur lífsstíl tengdur Facebook og tölvunotkun
Unglingar 2005 Myndin er tekin af unglingum sem mótmæla misrétti í Reykjavík 2005. Mynd: Shutterstock

Nýjar tölur sýna fram á byltingu í félagslegum tengslum barna og foreldra, sem og lífsstíl unglinga. Samkvæmt svokölluðum félagsvísum Velferðarráðuneytisins sem birtir voru í dag eyða börn mun meiri tíma með foreldrum sínum nú en árið 2006.

Þannig vörðu 63% unglinga á aldrinum 14 til 15 ára „oft eða nær alltaf“ tíma með foreldrum sínum um helgar, samanborið við tæplega 37% barna árið 2006. Munurinn er því 26 prósentustig á aðeins átta árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár