Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Geðlæknir um frumvarp heilbrigðisráðherra: „Geðsjúklingar drepnir“

Geð­lækna­fé­lag Ís­lands og Geð­hjálp vara ein­dreg­ið við auk­inni greiðslu­þátt­töku sjúk­linga. Lára Halla Maack, geð­lækn­ir og rétt­ar­lækn­ir, vill að frum­varp­inu verði hent út um glugg­ann.

Geðlæknir um frumvarp heilbrigðisráðherra: „Geðsjúklingar drepnir“

„Geðsjúklingar drepnir,“ segir í umsögn Láru Höllu Maack, geðlæknis og réttarlæknis, um frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, heilbrigðisráðherra, um breytingar á kostnaðarþáttöku sjúklinga. „Geðlæknar utan Landspítala halda að jafnaði utan um ótal fárveika sjúklinga. Fólk í lífshættu. Nýja greiðslukerfið mun koma í veg fyrir að fárveikt, innsæislaust fólk fari til geðlæknis eða heimilislæknis. Það er of dýrt að drepa sig ekki,“ útskýrir Lára.

Á þriðja tug umsagna hafa borist Alþingi og nær allir umsagnaraðilar vara eindregið við því að frumvarpið verði að lögum, enda muni það leggja auknar byrðar á langflesta sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda. Umsögn Láru er í 9 liðum. Telur hún meðal annars að í frumvarpinu felist „dulin / flókin / óskiljanleg leið til þess að hækka upphæð sjúklinga upp í afsláttanúmer“. Þannig muni nær allir þurfa að borga miklu meira og hætta að fara til læknis áður en þeim batnar. „Skárra að láta dánkast eða drepast,“ skrifar hún. Niðurstaða Láru er þessi: „Hendið þessu frumvarpi út um gluggann og byrjið upp á nýtt. Og sjálfstæðismenn: Ekki kenna Pétri Blöndal um þetta frumvarp – ekkert í þessu frumvarpi byggir á hans hugmyndum.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Heilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“
FréttirHeilbrigðismál

„Ég sakna þess að stinga fólk“

78 sjúk­ling­ar liggja á göng­um Land­spít­al­ans því ekki er pláss fyr­ir þá ann­ars stað­ar og spít­al­inn hef­ur ver­ið á efsta við­bragðs­stigi í tæp­an mán­uð. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar sem hafa skipt yf­ir í tækni­geir­ann sakna þess stund­um að vinna á „á gólf­inu“ en á með­an álag­ið og streit­an í heil­brigðis­kerf­inu held­ur áfram að aukast er það ekki mögu­leiki.
Bandarískt fjárfestingarfélag eignast eina glasafrjóvgunarfyrirtæki Íslands
FréttirHeilbrigðismál

Banda­rískt fjár­fest­ing­ar­fé­lag eign­ast eina gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki Ís­lands

Sænskt fyr­ir­tæki sem á 64 pró­senta hlut í gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu Li­vio hef­ur ver­ið selt. Kaup­and­inn er fyr­ir­tæk­ið GeneralLi­fe sem hef­ur keypt upp mörg gla­sa­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki í Evr­ópu. End­an­leg­ur eig­andi er fjár­fest­ing­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­un­um sem með­al ann­ars er í eigu vog­un­ar­sjóða.
Svandís leggur niður læknaráð: „Hún þarf ekki að óttast að vera skömmuð af læknaráði í framtíðinni“
FréttirHeilbrigðismál

Svandís legg­ur nið­ur lækna­ráð: „Hún þarf ekki að ótt­ast að vera skömm­uð af lækna­ráði í fram­tíð­inni“

Lækna­ráð og hjúkr­un­ar­ráð hafa ver­ið lögð nið­ur með lög­um. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra hafði beð­ið lækna­ráð um stuðn­ing. Formað­ur lækna­ráðs seg­ir að­hald minnka með breyt­ing­unni og að for­stjóri Land­spít­al­ans verði „býsna ein­ráð­ur“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár