Áslaug Björgvinsdóttir, fyrrverandi dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, gagnrýnir Hæstarétt Íslands harðlega fyrir að birta „afbakaðar persónu- og heilsufarsupplýsingar“ á vefnum um fórnarlamb hrottalegrar líkamsárásar í Vestmannaeyjum. Vísar hún til upplýsinga sem fram koma í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar frá því á miðvikudag.
„Ráðist er með mjög alvarlegum hætti á konu og áður en hún veit af eða getur vitað af vegna áverkanna liggja viðkvæmar og jafnvel afbakaðar persónu- og heilsufarupplýsingar um hana á vefnum í boði Hæstaréttar sem
Athugasemdir