Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fyrrverandi dómari gagnrýnir Hæstarétt: „Hvað ef þetta væri þeirra dóttir eða systir?“

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari í Reykja­vík, tel­ur að Hæstirétt­ur sýni þol­anda kyn­ferð­is­brots­ins í Vest­manna­eyj­um ónær­gætni með því að birta „af­bak­að­ar per­sónu- og heilsu­far­s­upp­lýs­ing­ar“ upp úr sjúkra­skrá á vef dóm­stóls­ins.

Fyrrverandi dómari gagnrýnir Hæstarétt: „Hvað ef þetta væri þeirra dóttir eða systir?“

Áslaug Björgvinsdóttir, fyrrverandi dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, gagnrýnir Hæstarétt Íslands harðlega fyrir að birta „afbakaðar persónu- og heilsufarsupplýsingar“ á vefnum um fórnarlamb hrottalegrar líkamsárásar í Vestmannaeyjum. Vísar hún til upplýsinga sem fram koma í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar frá því á miðvikudag.

„Ráðist er með mjög alvarlegum hætti á konu og áður en hún veit af eða getur vitað af vegna áverkanna liggja viðkvæmar og jafnvel afbakaðar persónu- og heilsufarupplýsingar um hana á vefnum í boði Hæstaréttar sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár