Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fyrrverandi dómari gagnrýnir Hæstarétt: „Hvað ef þetta væri þeirra dóttir eða systir?“

Áslaug Björg­vins­dótt­ir, fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari í Reykja­vík, tel­ur að Hæstirétt­ur sýni þol­anda kyn­ferð­is­brots­ins í Vest­manna­eyj­um ónær­gætni með því að birta „af­bak­að­ar per­sónu- og heilsu­far­s­upp­lýs­ing­ar“ upp úr sjúkra­skrá á vef dóm­stóls­ins.

Fyrrverandi dómari gagnrýnir Hæstarétt: „Hvað ef þetta væri þeirra dóttir eða systir?“

Áslaug Björgvinsdóttir, fyrrverandi dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, gagnrýnir Hæstarétt Íslands harðlega fyrir að birta „afbakaðar persónu- og heilsufarsupplýsingar“ á vefnum um fórnarlamb hrottalegrar líkamsárásar í Vestmannaeyjum. Vísar hún til upplýsinga sem fram koma í gæsluvarðhaldsúrskurði Hæstaréttar frá því á miðvikudag.

„Ráðist er með mjög alvarlegum hætti á konu og áður en hún veit af eða getur vitað af vegna áverkanna liggja viðkvæmar og jafnvel afbakaðar persónu- og heilsufarupplýsingar um hana á vefnum í boði Hæstaréttar sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár