Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi

Ell­en Calmon, formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands, seg­ir sjón­ar­mið líf­eyr­is­þega ekki hafa hlot­ið áheyrn í nefnd um end­ur­skoð­un laga um al­manna­trygg­ing­ar og ótt­ast af­leið­ing­arn­ar verði til­lög­ur nefnd­ar­inn­ar að veru­leika. Frum­varp sem bygg­ist á til­lög­um nefnd­ar­inn­ar er í und­ir­bún­ingi hjá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu og verð­ur lagt fyr­ir Al­þingi fyr­ir næstu kosn­ing­ar. Lagt er til að breyt­ing­arn­ar taki gildi um næstu ára­mót.

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi
Ellen Calmon Mynd: obi.is

Fulltrúar Öryrkjabandalagsins og fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna í fjölmennri nefnd um endurskoðun laga um almannatryggingar segjast ekki hafa séð sér fært að skrifa undir lokaskýrslu nefndarinnar og skiluðu þess í stað séráliti. Þar kemur meðal annars fram að tillögur nefndarinnar feli í sér lítinn sem engan hvata til atvinnuþátttöku. Þær geri ráð fyrir alltof háu skerðingarhlutfalli tekna, eða 45 prósent, afnámi frítekjumarks og þá festi tveggja þrepa starfsgetumat í raun í sessi núverandi skiptingu greiðslna, sem hefur hlotið töluverða gagnrýni. Núverandi skipting sé atvinnuletjandi en mikilvægt sé að einstaklingar með skerta starfsgetu fái aukið svigrúm til að fóta sig á vinnumarkaði án þess að greiðslur falli niður. 

Tillögur ASÍ og SA samþykktar

Forsaga málsins er sú að í nóvember 2013 skipaði Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, nefnd sem fékk það hlutverk að ráðast í heildarendurskoðun laga um almannatryggingar og laga um félagslega aðstoð. Nefndin skilaði skýrslu þann 1. mars síðastliðinn. 

„Það kom fljótlega í ljós í nefndarstarfinu að ASÍ og Samtök atvinnulífsins höfðu tekið sig saman um að koma fram með tillögur að starfsgetumati,“ sagði Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár