Aðili

Ellen Calmon

Greinar

Ragnar fékk ekki að tala á Ingólfstorgi – Oddnýju finnst yfirskrift útifundarins minna á Trump
FréttirKjaramál

Ragn­ar fékk ekki að tala á Ing­ólf­s­torgi – Odd­nýju finnst yf­ir­skrift úti­fund­ar­ins minna á Trump

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, formað­ur VR, seg­ist ekki hafa mátt tala á sam­stöðufundi verka­lýðs­fé­laga á Ing­ólf­s­torgi. Þau Ell­en Calmon hjá Ör­yrkja­banda­lag­inu tala á úti­fundi Sósí­al­ista­flokks­ins í stað­inn. Odd­ný Harð­ar­dótt­ir bendl­ar slag­orð fund­ar­ins við kosn­inga­bar­áttu Trumps.
Fyrirhugaðar breytingar á lögum um almannatryggingar atvinnuletjandi
Fréttir

Fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar á lög­um um al­manna­trygg­ing­ar at­vinnuletj­andi

Ell­en Calmon, formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands, seg­ir sjón­ar­mið líf­eyr­is­þega ekki hafa hlot­ið áheyrn í nefnd um end­ur­skoð­un laga um al­manna­trygg­ing­ar og ótt­ast af­leið­ing­arn­ar verði til­lög­ur nefnd­ar­inn­ar að veru­leika. Frum­varp sem bygg­ist á til­lög­um nefnd­ar­inn­ar er í und­ir­bún­ingi hjá fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu og verð­ur lagt fyr­ir Al­þingi fyr­ir næstu kosn­ing­ar. Lagt er til að breyt­ing­arn­ar taki gildi um næstu ára­mót.

Mest lesið undanfarið ár