Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Verkfall öryrkja: Auglýsti eftir líkkistu á samfélagsmiðlum

Mót­mæl­ir bág­um kjör­um ör­yrkja. Á aldrei fyr­ir mat seinni hluta mán­að­ar. Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags­ins seg­ir rík­is­stjórn ekki virða lög.

Verkfall öryrkja: Auglýsti eftir líkkistu á samfélagsmiðlum

„Ég er, eins og aðrir öryrkjar, alltaf að lepja dauðann úr skel síðustu vikur mánaðarins. Öryrkjar eiga sér mjög veikt bakland og ekki getum við farið í verkfall. Ég fór því að velta fyrir mér hvað væri hægt að gera táknrænt sem útskýrði stöðu margra öryrkja gagnvart núverandi ríkisstjórn,“ segir Ágústa Ísleifsdóttir en hún stakk upp á því í hópi fyrir öryrkja á Facebook að framkvæmdur yrði gjörningur þar sem líkkistu yrði komið fyrir á Austurvelli. Gjörningurinn, sem framkvæmdur var kl. 15 í gær, táknar bæði andvana ríkisstjórn og andvana öryrkja. Tilurð líkkistunnar er einnig kaldhæðnisleg því að sögn Ágústu mun dánarbú hennar ekki standa straum af kostnaði við líkkistu þegar þar að kemur. 

„Ekki getum við farið í verkfall.“

Hugmyndin kviknaði í síðustu viku í kjölfar þess að Ágústa áttaði sig á því að hún gæti ekki keypt sér mat það sem eftir lifði mánaðar. Hún var búin að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár