Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ýtt undir staðalmyndir um örorkulífeyrisþega sem byrði og svindlara“

Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands gagn­rýn­ir Vig­dísi Hauks­dótt­ur, formann fjár­laga­nefnd­ar, harð­lega vegna rang­færslna um mál­efni bóta­þega

„Ýtt undir staðalmyndir um örorkulífeyrisþega sem byrði og svindlara“

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, gagnrýnir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, harðlega vegna rangra fullyrðinga um málefni bótaþega. Stundin greindi frá því á miðvikudag að Vigdís hefði hallað réttu máli í viðtali við fréttastofu RÚV daginn áður. Í grein Stundarinnar voru nokkrar rangfærslurnar hraktar en einnig vísað í pistil eftir Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem rannsakað hefur félagslega kerfið á Íslandi töluvert og borið það saman við velferðarkerfi annarra Norðurlandaþjóða.

Ellen bendir á að í viðtalinu hafi þingmaðurinn staðhæft að lauslega áætlað næmu bótasvik fjórum til fimm milljörðum á ári. „Alls er óljóst á hverju Vigdís byggir þessar tölur. Til samanburðar eru áætlaðar upphæðir í skýrslu Ríkisendurskoðunar, Eftirlit Tryggingastofnunar ríkisins með bótagreiðslum, mun lægri eða á milli 2-3,4 milljarðar króna

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár