Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ýtt undir staðalmyndir um örorkulífeyrisþega sem byrði og svindlara“

Formað­ur Ör­yrkja­banda­lags Ís­lands gagn­rýn­ir Vig­dísi Hauks­dótt­ur, formann fjár­laga­nefnd­ar, harð­lega vegna rang­færslna um mál­efni bóta­þega

„Ýtt undir staðalmyndir um örorkulífeyrisþega sem byrði og svindlara“

Ellen Calmon, formaður Öryrkjabandalags Íslands, gagnrýnir Vigdísi Hauksdóttur, formann fjárlaganefndar, harðlega vegna rangra fullyrðinga um málefni bótaþega. Stundin greindi frá því á miðvikudag að Vigdís hefði hallað réttu máli í viðtali við fréttastofu RÚV daginn áður. Í grein Stundarinnar voru nokkrar rangfærslurnar hraktar en einnig vísað í pistil eftir Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor við Háskóla Íslands sem rannsakað hefur félagslega kerfið á Íslandi töluvert og borið það saman við velferðarkerfi annarra Norðurlandaþjóða.

Ellen bendir á að í viðtalinu hafi þingmaðurinn staðhæft að lauslega áætlað næmu bótasvik fjórum til fimm milljörðum á ári. „Alls er óljóst á hverju Vigdís byggir þessar tölur. Til samanburðar eru áætlaðar upphæðir í skýrslu Ríkisendurskoðunar, Eftirlit Tryggingastofnunar ríkisins með bótagreiðslum, mun lægri eða á milli 2-3,4 milljarðar króna

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár