Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Nýr forstjóri N1 neitar að tjá sig um milljarða gjaldþrot

Ný­ráð­inn for­stjóri Eggert Þór Kristó­fers­son fékk kúlu­lán til kaupa á hluta­fé í Glitni. Hann er ná­tengd­ur Bjarna Ár­manns­syni.

Nýr forstjóri N1 neitar að tjá sig um milljarða gjaldþrot
Nýráðinn forstjóri Eggert Þór neitar að tjá sig um ríflega milljarðar gjaldþrot tveggja einkahlutafélög hans.

Eggert Þór Kristófersson, nýráðinn forstjóri N1, á að baki um 1.200 milljón króna gjaldþrot en tvö einkahlutafélög í hans eigu voru lýst gjaldþrota árið 2011. Eggert Þór var á árunum fyrir hrun lykilstarfsmaður fyrst Íslandsbanka og svo Glitnis og sem slíkur starfsmaður bauðst honum kúlulán til kaupa á hlutabréfum í bankanum.

Lánveitingar sem þessar voru liður í því að umbreyta lánsfé í eigið fé og styrkja þannig stöðu bankanna á pappírunum. Í rannsóknarskýrslu Alþingis um aðdraganda og orsakir falls íslensku bankanna 2008 er bent á það sem einn af helstu veikleikum íslenska bankakerfisins. „Rannsóknarnefnd Alþingis telur að fjármögnun eigin fjár í íslenska bankakerfinu hafi verið að svo stórum hluta byggð á lánsfé úr kerfinu sjálfu að stöðugleika þess var ógnað,“ segir í 21. kafla skýrslunnar.

Eggert var fyrst yfirmaður skuldabréfastöðu gamla Íslandsbanka og svo framkvæmdastjóri rekstrarfélagsins verðbréfasjóða sama banka sem síðar fékk nafnið Glitnir. Rúmlega milljarða gjaldþrot einkahlutafélaganna tveggja, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár