Aðili

N1

Greinar

N1 Rafmagn baðst loks afsökunar á ofrukkunum í þriðju atrennu
FréttirViðskiptin með Íslenska orkumiðlun

N1 Raf­magn baðst loks af­sök­un­ar á of­rukk­un­um í þriðju at­rennu

N1 Raf­magn rétt­lætti of­rukk­an­ir á raf­magni til við­skipta­vina sinna tví­veg­is áð­ur en fyr­ir­tæk­ið baðst af­sök­un­ar. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ekki út­skýrt af hverju það ætl­ar ekki að end­ur­greiða við­skipta­vin­um sín­um mis­mun­inn á inn­heimtu verði raf­magns og aug­lýstu frá sumr­inu 2020 þeg­ar það varð sölu­að­ili til þrauta­vara.
Engeyingarnir græddu rúmar 400 milljónir og tóku sér 50 milljóna arð
FréttirFerðaþjónusta

Eng­ey­ing­arn­ir græddu rúm­ar 400 millj­ón­ir og tóku sér 50 millj­óna arð

Rútu­fyr­ir­tæki Eng­ey­ing­anna hef­ur skil­að nærri 1.200 millj­óna króna hagn­aði á tveim­ur ár­um. Fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki Ein­ars og Bene­dikts Sveins­son­ar og barna þeirra. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra er sá eini úr fjöl­skyld­unni sem ekki á hlut í fyr­ir­tæk­inu. Seldu 35 pró­senta hlut fyrr á ár­inu.

Mest lesið undanfarið ár