Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Forsetaframbjóðendur: Vill verða forseti eins og Vigdís

Þann 25. júní næst­kom­andi munu Ís­lend­ing­ar kjósa sér nýj­an for­seta. Stund­in ætl­ar að kynna fram­bjóð­end­ur fyr­ir les­end­um sín­um og byrj­ar með land­könn­uð­in­um og Youtu­be-stjörn­unni Ara Jóseps­syni.

Forsetaframbjóðendur: Vill verða forseti eins og Vigdís

„Ari heiti ég og heiti í raun og veru Aralíus Gestur Jósepsson,“ segir Ari Jósepsson, Youtube-listamaður og nú frambjóðandi í slagnum um embætti forseta Íslands.

Ari, sem átti að skíra í höfuðið á afa sínum, Arelíusi Sólbjartssyni, var fyrir mistök skráður sem Aralíus í þjóðskrá. Honum fannst, að eigin sögn, svo kúl að vera eini Íslendingurinn með því nafni, að hann lét aldrei leiðrétta þau mistök.

Ari er alinn upp í Breiðholti, þar sem hann gekk í Fellaskóla. Var hann mjög ánægður með kennarana þar og talar um æsku sína sem mjög skemmtilegt tímabil. Faðir hans var sjómaður, fæddur og uppalinn í Hrafnsey á Breiðafirði, en móðir hans starfaði sem hjúkrunarfræðingur á Landspítalanum. Þau eru bæði látin.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
3
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár