Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Forsætisráðherra heldur því fram að leiðréttingin hafi runnið „til ungs fólks og þeirra sem minnst áttu“

Sam­kvæmt gögn­um fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins rann svo­köll­uð skulda­leið­rétt­ing rík­is­stjórn­ar­inn­ar að mestu leyti til tekju­hæstu hópa ís­lensks sam­fé­lags og fólks sem er á fimm­tugs- og sex­tugs­aldri.

Forsætisráðherra heldur því fram að leiðréttingin hafi runnið „til ungs fólks og þeirra sem minnst áttu“

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fullyrti tvívegis í umræðum á Alþingi í gær að skuldaleiðréttingin svokallaða hefði að mestum hluta runnið til „ungs fólks og þeirra sem minna áttu“. 

Í svari við fyrirspurn frá Oddnýju Harðardóttur, formanni Samfylkingarinnar, sagði forsætisráðherra: „Skuldaleiðréttingin var almenn aðgerð sem fól í sér að stærsti hluti aðgerðarinnar styrkti stöðu ungs fólks og þeirra sem minnst áttu.“ Þegar Árni Páll Árnason, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, beindi til hans fyrirspurn nokkru síðar sagði Sigurður Ingi nánast orðrétt það sama: „Leiðréttingin fór að stærstum hluta til ungs fólks og þeirra sem minna áttu.“ 

Gögn sem fjármálaráðuneytið hefur lagt fram sýna hins vegar að skuldaleiðréttingin rann að mestu til tekjuhæstu hópa íslensks samfélags og fólks sem er á fimmtugs- og sextugsaldri. Þá hefur Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttatímans, fært ítarleg rök fyrir því að með tilliti til þátta á borð við lækkun vaxtabóta og rýrnun barnabóta standi hinir efnaminni verr í dag heldur en ef aldrei hefði verið ráðist í skuldaleiðréttinguna.

Mest til þeirra sem eru um og yfir fimmtugt

Þegar frumvarp til laga um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána var lagt fram á sínum tíma kom fram í greinargerð þess að 65 prósent heildarleiðréttinga myndi renna til fólks sem er fætt á árunum 1960 til 1990. Mesta hlutdeild í heildarniðurfærslunni fengju þeir sem fæddir eru á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
4
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár