Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast

Allt frá því að Anna Þóra Bald­urs­dótt­ir var sjálf barn að aldri og sá fá­tæk afr­ísk börn í sjón­varp­inu hef­ur hún átt sér draum um að fara til Afr­íku að sinna hjálp­ar­starfi. Hún lét þann draum ræt­ast þeg­ar hún var við nám í Há­skóla Ís­lands og það varð ekki aft­ur snú­ið. Hún flutti út þar sem hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið ár að und­ir­búa stofn­un heim­il­is fyr­ir ólétt­ar ung­lings­stúlk­ur og börn­in þeirra.

Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast

Eftir háskólanám á Íslandi ákvað Anna Þóra Baldursdóttir að flytja úr landi og fara alla leið til Afríku, til Nairóbí í Kenía. Áður hafði hún farið út til þess að sinna hjálparstarfi og eftir það varð ekki aftur snúið. Jafnvel þegar hún var komin heim fylgdi hugurinn ekki með. Hann varð eftir hjá börnunum sem hún hafði kynnst, svo hún fór aftur út – og aftur, þar til hún ákvað loks að gefa sig alla að hjálparstarfinu og stofna munaðarleysingjaheimili úti. Örlög þessara barna eru stundum grimmileg og það er alltaf jafn sárt að missa barn en stundum er gleðin við völd. Eins og um daginn, fyrir um tveimur vikum upplifði hún ansi magnaðar aðstæður.

Sá hann á lögreglustöðinni  

Hún segir frá litlum strák sem hún kynntist á barnaheimili þarna úti fyrir tveimur árum. Þá var hann fimm eða sex ára og hafði greinilega gengið gegnum meira en flestir gera …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
2
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár