Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flottustu skíðafjöll Tómasar læknis

Tóm­as Guð­bjarts­son lýs­ir hent­ug­ustu fjöll­un­um fyr­ir fjalla­skíða­fólk í ná­grenni Reykja­vík­ur.

Flottustu skíðafjöll Tómasar læknis
Fjallaskíðamaður Tómas Guðbjartsson, læknir og leiðsögumaður, á Snæfellsjökli. Mynd: Ólafur Már Björnsson

Tómas Guðbjartsson, leiðsögumaður og læknir, heldur úti skíðaferðum undir merki Ferðafélags Íslands. Með honum eru gjarnan Helgi Jóhannesson lögmaður og Jón Gauti leiðsögumaður. Tómas segir að á undanförnum árum hafi orðið mikil fjölgun í hópi þeirra sem stunda bæði fjallaskíði og gönguskíði. „Ég hef séð mikla aukningu, sérstaklega á síðustu tveimur árum,“ segir hann.

Tómas segir að fjallaskíðin henti flestum vel. Þeir sem á annað borð geti staðið á skíðum ráði ágætlega við þessa gerð af sporti.

Hann féllst á að segja frá þeim fjöllum sem henta fólki best.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár