Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flottustu skíðafjöll Tómasar læknis

Tóm­as Guð­bjarts­son lýs­ir hent­ug­ustu fjöll­un­um fyr­ir fjalla­skíða­fólk í ná­grenni Reykja­vík­ur.

Flottustu skíðafjöll Tómasar læknis
Fjallaskíðamaður Tómas Guðbjartsson, læknir og leiðsögumaður, á Snæfellsjökli. Mynd: Ólafur Már Björnsson

Tómas Guðbjartsson, leiðsögumaður og læknir, heldur úti skíðaferðum undir merki Ferðafélags Íslands. Með honum eru gjarnan Helgi Jóhannesson lögmaður og Jón Gauti leiðsögumaður. Tómas segir að á undanförnum árum hafi orðið mikil fjölgun í hópi þeirra sem stunda bæði fjallaskíði og gönguskíði. „Ég hef séð mikla aukningu, sérstaklega á síðustu tveimur árum,“ segir hann.

Tómas segir að fjallaskíðin henti flestum vel. Þeir sem á annað borð geti staðið á skíðum ráði ágætlega við þessa gerð af sporti.

Hann féllst á að segja frá þeim fjöllum sem henta fólki best.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár