Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Flóttamenn og popúlistar

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar um vax­andi fjölda flótta­manna í Evr­ópu og þjóð­ern­ispo­púl­isma sem víða hef­ur skot­ið rót­um.

Flóttamenn og popúlistar
Flóttabarn Komin til Lesbos í Grikklandi. Mynd: Benjamín Julian

Þegar ég var í Afganistan hélt ég að Evrópa væri paradís, sagði Shouaib. Tveir farsímar tóku myndband af honum meðan dísilrafall drundi skammt frá. Ég hélt að allt væri þar og dollarar yxu á trjánum, bætti hann við og hló. Svo yppti hann öxlum. En því miður, þegar ég kom hingað, sá ég mörg vandamál og ákvað að fara aftur til Afganistan.

Shouaib stóð fyrir utan Vial, móttökustöð fyrir ólöglega innflytjendur á grísku eyjunni Kíos, rétt undan ströndum Tyrklands. Hann virtist laus við þunglyndið sem plagaði nær alla flóttamenn á eyjunni. Hann hafði tekið lífið aftur í sínar hendur, var altént með eitthvað fyrir stafni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár