Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Flóttamenn og popúlistar

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar um vax­andi fjölda flótta­manna í Evr­ópu og þjóð­ern­ispo­púl­isma sem víða hef­ur skot­ið rót­um.

Flóttamenn og popúlistar
Flóttabarn Komin til Lesbos í Grikklandi. Mynd: Benjamín Julian

Þegar ég var í Afganistan hélt ég að Evrópa væri paradís, sagði Shouaib. Tveir farsímar tóku myndband af honum meðan dísilrafall drundi skammt frá. Ég hélt að allt væri þar og dollarar yxu á trjánum, bætti hann við og hló. Svo yppti hann öxlum. En því miður, þegar ég kom hingað, sá ég mörg vandamál og ákvað að fara aftur til Afganistan.

Shouaib stóð fyrir utan Vial, móttökustöð fyrir ólöglega innflytjendur á grísku eyjunni Kíos, rétt undan ströndum Tyrklands. Hann virtist laus við þunglyndið sem plagaði nær alla flóttamenn á eyjunni. Hann hafði tekið lífið aftur í sínar hendur, var altént með eitthvað fyrir stafni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár