Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Flóttamenn og popúlistar

Benja­mín Ju­li­an skrif­ar um vax­andi fjölda flótta­manna í Evr­ópu og þjóð­ern­ispo­púl­isma sem víða hef­ur skot­ið rót­um.

Flóttamenn og popúlistar
Flóttabarn Komin til Lesbos í Grikklandi. Mynd: Benjamín Julian

Þegar ég var í Afganistan hélt ég að Evrópa væri paradís, sagði Shouaib. Tveir farsímar tóku myndband af honum meðan dísilrafall drundi skammt frá. Ég hélt að allt væri þar og dollarar yxu á trjánum, bætti hann við og hló. Svo yppti hann öxlum. En því miður, þegar ég kom hingað, sá ég mörg vandamál og ákvað að fara aftur til Afganistan.

Shouaib stóð fyrir utan Vial, móttökustöð fyrir ólöglega innflytjendur á grísku eyjunni Kíos, rétt undan ströndum Tyrklands. Hann virtist laus við þunglyndið sem plagaði nær alla flóttamenn á eyjunni. Hann hafði tekið lífið aftur í sínar hendur, var altént með eitthvað fyrir stafni.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár