Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fimm hafa haft samband við Ómar Ragnarsson með upplýsingar sem sýkna þá sem sakfelldir voru í Geirfinnsmálinu

Frétta­mað­ur­inn Óm­ar Ragn­ars­son seg­ir fimm hafa haft sam­band við sig með upp­lýs­ing­ar sem sýkni þá sem sak­felld­ir voru í Geirfinns­mál­inu. Hann seg­ir ekk­ert þeirra treysta sér til að gefa sig fram und­ir nafni.

Fimm hafa haft samband við Ómar Ragnarsson með upplýsingar sem sýkna þá sem sakfelldir voru í Geirfinnsmálinu
Ómar Ragnarsson Fréttamaðurinn segir fimm hafa haft samband við sig með upplýsingar sem gæti sýknað þau sex ungmenni sem voru á sínum tíma dæmd fyrir aðild að hvarfi mannanna. Mynd: Friðþjófur Helgason

Fréttamaðurinn Ómar Ragnarsson segir í stöðuuppfærslu á Facebook-síðu sinni að fimm manns hafi haft samband við sig í fyllsta trúnaði „vegna Geirfinnsmálsins og sagst búa yfir vitneskju sem sýkni þá sem sakfelldir voru.“ Þá segir Ómar að eins og staðan sé í dag þá hefur ekkert þeirra treyst sér til þess að gefa sig fram undir nafni.

Hann segir nú vonandi eitthvað að gerast ef marka má fréttir en Ríkisútvarpið greindi frá því nú fyrir stundu að ný ábending hafi borist í Guðmundar- og Geirfinnsmálum og að lögreglu hafi verið falið að rannsaka málið og taka skýrslur.

Þá fullyrðir Ríkisútvarpið að ábendingin eða öllu heldur hvaðan hún er komin þykir þess eðlis að full ástæða sé til að rannsaka hana. Þá er einnig greint frá því að endurupptökunefnd hafi ákveðið að fresta að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálanna og er það talið vegna þessarar ábendingar sem sögð er vera frá „traustum aðila“.

Björn L. Bergsson, formaður endurupptökunefndar, segir í samtali við Morgunblaðið að nefndin hafi fengið umrædda ábendingu fyrir millgöngu setts ríkissaknsóknara. Þá vonast Björn einnig til að rannsókn lögreglunnar á þessum nýja anga málsins taki ekki meira en nokkrar vikur. Þá kemur einnig fram í fréttinni að þessi nýja ábending tengist ekki handtöku tveggja manna í sumar sem var gerð í tengslum við rannsókn á morði Guðmundar Einarssonar.

„Við von­um að þetta gangi sem hraðast fyr­ir sig þannig að við get­um lokið okk­ar störf­um strax eft­ir ára­mót.“

Sex ungmenni voru á sínum tíma dæmd fyrir aðil að hvarfi þessara tveggja manna, Guðmundar Einarssonar og Geirfinns Einarssonar.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Guðmundar- og Geirfinnsmál

Hefur unnið að sáttum fyrir hönd forsætisráðuneytisins en hafnar því að lögregla hafi beitt harðræði
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Hef­ur unn­ið að sátt­um fyr­ir hönd for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins en hafn­ar því að lög­regla hafi beitt harð­ræði

Guð­jóni Skarp­héð­ins­syni, ein­um hinna sýkn­uðu í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­um, er sjálf­um kennt um rang­an dóm Hæsta­rétt­ar yf­ir sér í grein­ar­gerð setts rík­is­lög­manns, Andra Árna­son­ar, sem hafn­ar því að rann­sak­end­ur hafi brot­ið með refsi­verð­um hætti gegn Guð­jóni. Andri hafði sam­band við að­stand­end­ur í vor „til að skoða til­tekna sátta­mögu­leika fyr­ir ráðu­neyt­ið“.
Henry Kissinger um Sævar Ciesielski:  „Hvað er svona pólitískt viðkvæmt?“
FréttirGuðmundar- og Geirfinnsmál

Henry Kissin­ger um Sæv­ar Ciesi­elski: „Hvað er svona póli­tískt við­kvæmt?“

Ný­fram­kom­in gögn sýna að banda­rísk yf­ir­völd höfðu áhyggj­ur af með­ferð­inni á Sæv­ari Ciesi­elski og töldu fram­göng­una gagn­vart hon­um geta orð­ið Ís­landi til skamm­ar á al­þjóða­vett­vangi. Henry Kissin­ger, þá­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra Banda­ríkj­anna, spurð­ist fyr­ir um mál­ið og fylgd­ist grannt með. 

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár