Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Félag Þorsteins Más fékk 300 milljónum meira í arð en Samherji greiddi í veiðigjöld

Eign­ar­halds­fé­lag­ið Steinn ehf. er stærsti hlut­hafi út­gerð­ar­fé­lags­ins Sam­herja og á reiðu­fé upp á þrjá millj­arða króna. Þor­steinn Már Bald­vins­son og eig­in­kona hans hafa selt hluta­bréf í fé­lag­inu til þess sjálfs fyr­ir 1.850 millj­ón­ir króna á liðn­um tveim­ur ár­um. Þor­steinn Már hef­ur sagt að ekki sé rétt að per­sónu­gera Sam­herja í nokkr­um ein­stak­ling­um þar sem 400 manns vinni hjá út­gerð­inni.

Félag Þorsteins Más fékk 300 milljónum meira í arð en Samherji greiddi í veiðigjöld
Firnasterkt félag Eignarhaldsfélag Þorsteins Más og fyrrverandi konu hans á þrjá milljarða í reiðufé þrátt fyrir að hafa keypt hlutabréf í sjálfu sér af honum og konu hans fyrir 1.850 milljónir króna á síðustu tveimur árum. Mynd: Haraldur Guðjónsson

Eignarhaldsfélag Þorsteins Más Baldvinssonar og fyrrverandi eiginkonu hans, sem heldur utan um hlutabréf þeirra í útgerðarfyrirtækinu Samherja, hagnaðist um tæplega 1.240 milljónir króna árið 2014. Hagnaðurinn byggir á arðgreiðslum frá Samherja og tveimur öðrum félögum. Þorsteinn Már er forstjóri Samherja og er eignarhaldsfélag hans og fyrrverandi konu hans, Helgu Guðmundsdóttur, stærsti hluthafi útgerðarfélagsins með 33,74 prósenta eignarhlut. Um arðgreiðsluna frá Samherja segir í ársreikningi Steins árið 2014: „Á árinu fékk félagið greiddan arð frá Samherja hf. að fjárhæð 1.120,5 millj. kr.. frá Samherja Ísland ehf. að fjárhæð 62,3 millj. kr. og frá Fjárfestingafélaginu Firði ehf. að fjárhæð 65,0 millj. kr. Móttekinn arður er færður til tekna í rekstarreikningi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kvótinn

Sagan af vélstjóranum í Eyjum sem gagnrýndi kvótakerfið: „Ég var talinn óalandi og óferjandi.“
FréttirKvótinn

Sag­an af vél­stjór­an­um í Eyj­um sem gagn­rýndi kvóta­kerf­ið: „Ég var tal­inn óalandi og óferj­andi.“

Stærsta út­gerð­ar­fé­lag­ið í Vest­manna­eyj­um, Ís­fé­lag­ið stend­ur á tíma­mót­um eft­ir að Guð­björg Matth­ías­dótt­ir færði eign­ar­hald­ið að mestu yf­ir á syni sína og skráði fé­lag­ið á mark­að. Völd út­gerð­ar­inn­ar í Eyj­um eru mik­il og seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur Ís­fé­lags­ins, Árni Marz Frið­geirs­son, sögu af því þeg­ar hon­um var sagt upp vegna grein­ar sem hann skrif­aði í DV um kvóta­kerf­ið.
Ættarveldi Guðbjargar og átökin um Eyjar og Ísland
SkýringKvótinn

Ætt­ar­veldi Guð­bjarg­ar og átök­in um Eyj­ar og Ís­land

Guð­björg Matth­ías­dótt­ir, út­gerð­ar­kona í Vest­manna­eyj­um, hef­ur í rúm 20 ár átt og stýrt Ís­fé­lag­inu í bæn­um sem nú er bú­ið að skrá í Kaup­höll Ís­lands. Eig­in­mað­ur Guð­bjarg­ar, Sig­urð­ur Ein­ars­son, lagði grunn að ætt­ar­veld­inu áð­ur en hann lést ár­ið 2000. Nú eru syn­ir þeirra fjór­ir orðn­ir stærstu hlut­haf­ar út­gerð­ar­inn­ar.
Rúmlega 500 milljarða kvóti mun renna til erfingja aldinna eigenda 14 stórútgerða
ÚttektKvótinn

Rúm­lega 500 millj­arða kvóti mun renna til erf­ingja ald­inna eig­enda 14 stór­út­gerða

Meiri­hluti hluta­bréfa í 14 af 20 stærstu út­gerð­um Ís­lands er í eigu ein­stak­linga 60 ára eða eldri. Framsal hluta­bréfa eig­enda Sam­herja til barna sinna er því bara eitt dæmi af mörg­um sam­bæri­leg­um til­fell­um sem munu eiga sér stað með kyn­slóða­skipt­um í eign­ar­haldi á ís­lensk­um sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um. Fosæt­is­ráð­herra seg­ir mál­ið sýna mik­il­vægi þess að setja auð­linda­ákvæði í stjórn­ar­skrá svo af­nota­rétt­ur á kvóta geti ekki erfst kyn­slóð fram af kyn­slóð.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár