Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki ólíkt því að leita uppi svartamarkað eða dópsala“

„Myndi mað­ur dansa ef mað­ur færi í fang­elsi?“Bára Sig­fús­dótt­ir, dans­ari get­ur svar­að því ját­andi. Í þrjá daga dans­aði hún á ólög­legri dans­há­tíð, sem fram fór í kjall­ara of­an í kjall­ara, þar sem hætta var á harðri refs­ingu ef upp kæm­ist, op­in­berri hýð­ingu.

„Ekki ólíkt því að leita uppi svartamarkað eða dópsala“

Á horni Páfuglsstrætis og Sankti-Jean torgs við útjaðar gamla bæjarins í Brussel mæli ég mér mót við Báru Sigfúsdóttur danshöfund á kaffihúsinu Aksum. Þessi grænmálaði eþíópíski staður er lítið vin í kaffisnauðri eyðimörk gamla bæjarins, þar sem hver einasti staður býður upp á að minnsta kosti tíu mismunandi klausturbjóra og eina gerð af gallsúru frönsku kaffi. Aksum býður upp á rótsterkt kaffi með bitrum keim sem fær mann til að hugsa um dökka mold og kryddangan. Ég panta espressó og bíð.

Bára kemur á tilsömdum tíma en biðst samt afsökunar á að vera sein. Það var smá símavesen hjá okkur báðum og við byrjum á að spjalla um belgísku símafyrirtækin, hvað það sé erfitt að fá gott net, svo um kaffið og loks nauðsyn þess að eiga góða vatnsryksugu. Bára er búin að búa í Belgíu í tæp sjö ár, hefur byggt sér upp nafn og sérstöðu í danssenunni hér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár