Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki ólíkt því að leita uppi svartamarkað eða dópsala“

„Myndi mað­ur dansa ef mað­ur færi í fang­elsi?“Bára Sig­fús­dótt­ir, dans­ari get­ur svar­að því ját­andi. Í þrjá daga dans­aði hún á ólög­legri dans­há­tíð, sem fram fór í kjall­ara of­an í kjall­ara, þar sem hætta var á harðri refs­ingu ef upp kæm­ist, op­in­berri hýð­ingu.

„Ekki ólíkt því að leita uppi svartamarkað eða dópsala“

Á horni Páfuglsstrætis og Sankti-Jean torgs við útjaðar gamla bæjarins í Brussel mæli ég mér mót við Báru Sigfúsdóttur danshöfund á kaffihúsinu Aksum. Þessi grænmálaði eþíópíski staður er lítið vin í kaffisnauðri eyðimörk gamla bæjarins, þar sem hver einasti staður býður upp á að minnsta kosti tíu mismunandi klausturbjóra og eina gerð af gallsúru frönsku kaffi. Aksum býður upp á rótsterkt kaffi með bitrum keim sem fær mann til að hugsa um dökka mold og kryddangan. Ég panta espressó og bíð.

Bára kemur á tilsömdum tíma en biðst samt afsökunar á að vera sein. Það var smá símavesen hjá okkur báðum og við byrjum á að spjalla um belgísku símafyrirtækin, hvað það sé erfitt að fá gott net, svo um kaffið og loks nauðsyn þess að eiga góða vatnsryksugu. Bára er búin að búa í Belgíu í tæp sjö ár, hefur byggt sér upp nafn og sérstöðu í danssenunni hér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár