Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Ekki ólíkt því að leita uppi svartamarkað eða dópsala“

„Myndi mað­ur dansa ef mað­ur færi í fang­elsi?“Bára Sig­fús­dótt­ir, dans­ari get­ur svar­að því ját­andi. Í þrjá daga dans­aði hún á ólög­legri dans­há­tíð, sem fram fór í kjall­ara of­an í kjall­ara, þar sem hætta var á harðri refs­ingu ef upp kæm­ist, op­in­berri hýð­ingu.

„Ekki ólíkt því að leita uppi svartamarkað eða dópsala“

Á horni Páfuglsstrætis og Sankti-Jean torgs við útjaðar gamla bæjarins í Brussel mæli ég mér mót við Báru Sigfúsdóttur danshöfund á kaffihúsinu Aksum. Þessi grænmálaði eþíópíski staður er lítið vin í kaffisnauðri eyðimörk gamla bæjarins, þar sem hver einasti staður býður upp á að minnsta kosti tíu mismunandi klausturbjóra og eina gerð af gallsúru frönsku kaffi. Aksum býður upp á rótsterkt kaffi með bitrum keim sem fær mann til að hugsa um dökka mold og kryddangan. Ég panta espressó og bíð.

Bára kemur á tilsömdum tíma en biðst samt afsökunar á að vera sein. Það var smá símavesen hjá okkur báðum og við byrjum á að spjalla um belgísku símafyrirtækin, hvað það sé erfitt að fá gott net, svo um kaffið og loks nauðsyn þess að eiga góða vatnsryksugu. Bára er búin að búa í Belgíu í tæp sjö ár, hefur byggt sér upp nafn og sérstöðu í danssenunni hér …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár