Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“

„Hvað er að mér að taka fokk­ing vi­deo­ið,“ sagði mað­ur sem Júlía Birg­is­dótt­ir kærði fyr­ir að taka upp kyn­lífs­mynd­band af þeim og dreifa á net­inu. Hann lýs­ir sig sak­laus­an en á milli þeirra hafa geng­ið skila­boð þar sem hann seg­ist ekki muna eft­ir þessu, en við­ur­kenn­ir að hafa tek­ið upp mynd­band­ið og biðst af­sök­un­ar á því. Júlía höfð­aði jafn­framt einka­mál á hend­ur hon­um en því var vís­að frá fyr­ir hér­aðs­dómi. Hún hef­ur kært þá nið­ur­stöðu. Nú vill hún að hefnd­arklám verði skil­greint í hegn­ing­ar­lög­um en fyr­ir ligg­ur frum­varp á Al­þingi þess eðl­is.

„Ekkert réttlæti í réttarkerfinu“

Júlía Birgisdóttir hefur kært niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá einkarefsimáli þar sem hún fór fram skaðabætur fangelsisrefsingu yfir manni sem birti kynlífsmyndband af þeim á netinu. Kæran nær þó aðeins til refsiréttarins en ekki bótaréttarins. 

Myndbandið var tekið án vitundar og vitneskju Júlíu, inni á heimili hennar. 
Maðurinn lýsir yfir sakleysi sínu en hefur ákveðið að tjá sig ekki við fjölmiðla. Það mun lögmaður hans ekki heldur gera. Fyrir dómi sagði hann hins vegar að sakargiftir væru með öllu tilhæfulausar og ekki studdar neinum sönnunargögnum.

Engu að síður hefur maðurinn ítrekað beðið Júlíu afsökunar í skriflegum samskiptum sem gengu þeirra á milli og Stundin hefur undir höndum. Þar ber hann því fyrir sig að hann myndi ekki eftir þessu, en segir meðal annars: „Fyrst þetta gerðist þá biðst ég innilega afsökunar á því og spyr hvort það sé eitthvað sem ég get gert til að bæta fyrir það?“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kynbundið ofbeldi

Þórhildur Sunna: „Í hvaða veruleika búa þau eiginlega?“
Fréttir

Þór­hild­ur Sunna: „Í hvaða veru­leika búa þau eig­in­lega?“

Lög­regla taldi ekki til­efni til að hefja rann­sókn á meintri nauðg­un þeg­ar mað­ur sagð­ist hafa sett lim í enda­þarm sof­andi 17 ára stúlku sem vildi ekki enda­þarms­mök. Þing­kona Pírata og formað­ur Laga- og mann­rétt­inda­nefnd­ar Evr­ópu­ráðs­þings­ins seg­ir að af­staða ákæru­valds­ins og mál­ið allt valdi henni veru­leg­um áhyggj­um af stöðu kyn­ferð­is­brota­mála í ís­lensku rétt­ar­vörslu­kerfi.
Hafði „enda­þarms­mök“ við sofandi stúlku – Ekki nauðgun, segir lögregla
Fréttir

Hafði „enda­þarms­mök“ við sof­andi stúlku – Ekki nauðg­un, seg­ir lög­regla

Lög­regla og rík­is­sak­sókn­ari töldu ekki til­efni til að rann­saka hvort nauðg­un hefði átt sér stað þeg­ar mað­ur þröngv­aði lim sín­um í enda­þarm 17 ára stúlku með­an hún svaf. Mað­ur­inn, fað­ir­inn í Hafn­ar­fjarð­ar­mál­inu svo­kall­aða, við­ur­kenndi verkn­að­inn í yf­ir­heyrslu vegna ann­ars máls og sagð­ist hafa vit­að að stúlk­an væri mót­fall­in enda­þarms­mök­um.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
5
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár