Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Eigendur upplýsinganúmersins 118 tóku sér 250 milljóna króna arð í fyrra

Starf­sem­in bygg­ir á rík­isein­ok­un frá Sím­an­um hf. sem nú hef­ur ver­ið af­num­in. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur greitt út 1.400 millj­óna króna arð á fimm ár­um. Á nærri 900 millj­óna eign­ir og skuld­ar tæp­lega 200.

Eigendur upplýsinganúmersins 118 tóku sér 250 milljóna króna arð í fyrra
Tæplega 19 milljóna arður Sigríður Margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Já hf. og einn af hluthöfum fyrirtækisins. Hún fékk tæplega 19 milljóna arð út úr rekstrinum í fyrra. Mynd: Eggert Jóhannesson

Eigendur upplýsingafyrirtækisins Já hf. sem rekur meðal annars þjónustu í kringum símanúmerið 118, tóku sér 250 milljóna króna arð í fyrra. Arðurinn byggir á starfsemi fyrirtækisins árið 2013 en þá nam hagnaðurinn 311 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Já hf. sem skilað var til ársreikningaskrár Ríkisskattstjóra þann 1. október síðastliðinn. Fyrirtækið hagnaðist um 232 milljónir króna í fyrra. Með arðgreiðslunni hafa hluthafar Já hf. nú tekið sér 500 milljónir króna í arð á tveimur árum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár