Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Dómari vill vita hver heimildarmaður Stundarinnar er

„Mér finnst rétt að ég fái að vita það, enda virð­ist mér sem við­mæl­andi þinn sé öll­um hnút­um kunn­ug­ur,“ skrif­aði Ingi­mund­ur Ein­ars­son dóm­stjóri í tölvu­pósti til blaða­manns. Heim­ild­ar­vernd er lög­bund­in.

Dómari vill vita hver heimildarmaður Stundarinnar er

Ingimundur Einarsson, dómstjóri og dómari við Héraðsdóm Reykjavíkur, fór fram á að Stundin gæfi sér upp nafnið á heimildarmanni blaðsins þegar Stundin beindi til hans fyrirspurn um ráðningarmál við dóminn. Sagðist Ingimundur áður hafa fengið slíkar upplýsingar frá blaðamanni á öðrum fjölmiðli. Stundin virðir trúnað við heimildarmenn sína og varð ekki við beiðni dómarans.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár