Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Davíð sá til þess að símtalið var hljóðritað

Geir um lán­ið til Kaupþings: „Mér sem for­sæt­is­ráð­herra var kynnt þessi ákvörð­un“

Davíð sá til þess að símtalið var hljóðritað

Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, sá sjálfur til þess að símtal hans við Geir H. Haarde forsætisráðherra þann 6. október árið 2008 var hljóðritað. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hringdi Davíð hvorki úr eigin farsíma né vinnusíma heldur notaði hann eitt þeirra símtækja Seðlabankans sem sjálfkrafa eru hljóðrituð og ekki ætluð til persónulegra nota.

Geir vissi ekki að símtalið væri tekið upp, en viðmælendur blaðsins innan úr Seðlabankanum fullyrða að í ljósi aðstæðna og atvika sé beinlínis útilokað að Davíð hafi ekki gert sér grein fyrir því.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár