Davíð sá til þess að símtalið var hljóðritað

Geir um lán­ið til Kaupþings: „Mér sem for­sæt­is­ráð­herra var kynnt þessi ákvörð­un“

Davíð sá til þess að símtalið var hljóðritað

Davíð Oddsson, fyrrverandi formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands, sá sjálfur til þess að símtal hans við Geir H. Haarde forsætisráðherra þann 6. október árið 2008 var hljóðritað. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hringdi Davíð hvorki úr eigin farsíma né vinnusíma heldur notaði hann eitt þeirra símtækja Seðlabankans sem sjálfkrafa eru hljóðrituð og ekki ætluð til persónulegra nota.

Geir vissi ekki að símtalið væri tekið upp, en viðmælendur blaðsins innan úr Seðlabankanum fullyrða að í ljósi aðstæðna og atvika sé beinlínis útilokað að Davíð hafi ekki gert sér grein fyrir því.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár