Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Björgólfur Thor vill rannsókn á einkavæðingu bankanna vegna „svika-hópsins“

Björgólf­ur Thor Björgólfs­son, sem keypti stór­an hlut í Lands­bank­an­um af rík­inu, gagn­rýn­ir Ólaf Ólafs­son og S-hóp­inn harð­lega. „Ég hefði átt að snúa baki við öllu sam­an þeg­ar ég átt­aði mig á því hvað var í gangi,“ skrif­aði Björgólf­ur.

Björgólfur Thor vill rannsókn á einkavæðingu bankanna vegna „svika-hópsins“
Björgólfur Thor Björgólfsson Einn aðaleigandi Landsbankans var ekki skilgreindur sem tengdur aðili gagnvart föður sínum, Björgólfi Guðmundssyni, sem einnig átti í bankanum. Mynd:

Fjárfestirinn Björgólfur Thor Björgólfsson kallar hópinn sem keypti Búnaðarbankann af ríkinu „svika-hópinn“ og kallar eftir rannsókn á einkavæðingu ríkisbankanna árið 2003.

Björgólfur, sem keypti sjálfur kjölfestuhlut í Landsbankanum af ríkinu ásamt föður sínum, Björgólfi Guðmundssyni, og Magnúsi Þorsteinssyni, í kjölfar þess að meðlimur einkavæðinganefndar sagði af sér vegna vondra vinnubragða nefndarinnar, segir S-hóp Ólafs Ólafssonar, Finns Ingólfssonar og fleiri hafa breytt einkavæðingarferlinu.

„Hópur þjóðkunnra tækifærissinna setti saman Svika-hópinn sem átti ekkert erlent fjármagn og var skuldsettur upp að öxlum, notaðist við lánsfé og tók síðan fleiri lán til viðbótar. Allt einkavæðingarferlið breyttist strax og Svika-hópurinn kom að því. Svika-hópurinn þurfti samt að sýna fram á, að hann styddist við öflugan, erlendan banka, til að eiga von til þess að ríkið vildi selja þessum samansafni lukkuriddara ráðandi hlut í Búnaðarbankanum. Lengi vel létu þeir eins og franski stórbankinn Société Général væri með þeim í kaupunum, en að lokum reyndist stóri, erlendi …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár