Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund

Anika Lind Hall­dórs­dótt­ir, 22 ára móð­ir í Vest­ur­bæn­um, hélt að hún væri ólétt vegna morgunógleð­inn­ar sem hún upp­lifði, en komst að því að bíl­skúr sem hún leig­ir á hundrað þús­und krón­ur á mán­uði var full­ur af myglu­svepp­um. Þeir hafa læst sig í rúm­ið henn­ar og föt.

Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund
Anika með syni sínum Fjögurra ára sonur hennar fær ekki að fara inn á heimili hennar vegna myglusveppavaxtar í íbúðinni. Mynd: Úr einkasafni

„Á tímabili hélt ég að ég væri ólétt,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir, 22 ára kona sem leigði bílskúr í Vesturbænum án þess að vita að myglusveppir væru alltumlykjandi í húsnæðinu. Anika og kærasti hennar hafa fundið fyrir alvarlegum líkamlegum einkennum.

Anika Lind og kærasti hennar leigja 28 fermetra bílskúr við Holtsgötu í Vesturbæ Reykjavíkur á 100 þúsund krónur. Myglusveppurinn sem vex í íbúðinni hefur læst sig í rúm þeirra, hátalarakerfi, stofuborð, þvottavél og fötin þeirra.

„Þetta eru 28 fermetrar á 100 þúsund. Sem er rosalegt. Það eru ekki bara sveppir, heldur endalaust af pöddum og kóngulóm,“ útskýrir Anika í samtali við Stundina, þar sem hún er stödd á heimili sínu.

Anika er í leit að nýju heimili vegna alvarlegra áhrifa myglusvepps á heilsufar hennar og kærasta hennar, en hefur ekki haft erindi sem erfiði.

„Leiguverðið er að hækka svo rosalega undanfarna mánuði. Leigan er oftast 180 þúsund eða meira. Við ráðum kannski við 140 á mánuði, þá helst með húsaleigubótum. Við ráðum ekkert við svona dýrar íbúðir,“ segir hún.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár