Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund

Anika Lind Hall­dórs­dótt­ir, 22 ára móð­ir í Vest­ur­bæn­um, hélt að hún væri ólétt vegna morgunógleð­inn­ar sem hún upp­lifði, en komst að því að bíl­skúr sem hún leig­ir á hundrað þús­und krón­ur á mán­uði var full­ur af myglu­svepp­um. Þeir hafa læst sig í rúm­ið henn­ar og föt.

Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund
Anika með syni sínum Fjögurra ára sonur hennar fær ekki að fara inn á heimili hennar vegna myglusveppavaxtar í íbúðinni. Mynd: Úr einkasafni

„Á tímabili hélt ég að ég væri ólétt,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir, 22 ára kona sem leigði bílskúr í Vesturbænum án þess að vita að myglusveppir væru alltumlykjandi í húsnæðinu. Anika og kærasti hennar hafa fundið fyrir alvarlegum líkamlegum einkennum.

Anika Lind og kærasti hennar leigja 28 fermetra bílskúr við Holtsgötu í Vesturbæ Reykjavíkur á 100 þúsund krónur. Myglusveppurinn sem vex í íbúðinni hefur læst sig í rúm þeirra, hátalarakerfi, stofuborð, þvottavél og fötin þeirra.

„Þetta eru 28 fermetrar á 100 þúsund. Sem er rosalegt. Það eru ekki bara sveppir, heldur endalaust af pöddum og kóngulóm,“ útskýrir Anika í samtali við Stundina, þar sem hún er stödd á heimili sínu.

Anika er í leit að nýju heimili vegna alvarlegra áhrifa myglusvepps á heilsufar hennar og kærasta hennar, en hefur ekki haft erindi sem erfiði.

„Leiguverðið er að hækka svo rosalega undanfarna mánuði. Leigan er oftast 180 þúsund eða meira. Við ráðum kannski við 140 á mánuði, þá helst með húsaleigubótum. Við ráðum ekkert við svona dýrar íbúðir,“ segir hún.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár