Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund

Anika Lind Hall­dórs­dótt­ir, 22 ára móð­ir í Vest­ur­bæn­um, hélt að hún væri ólétt vegna morgunógleð­inn­ar sem hún upp­lifði, en komst að því að bíl­skúr sem hún leig­ir á hundrað þús­und krón­ur á mán­uði var full­ur af myglu­svepp­um. Þeir hafa læst sig í rúm­ið henn­ar og föt.

Ástandið á leigumarkaði: Leigja bílskúr með myglusveppum á 100 þúsund
Anika með syni sínum Fjögurra ára sonur hennar fær ekki að fara inn á heimili hennar vegna myglusveppavaxtar í íbúðinni. Mynd: Úr einkasafni

„Á tímabili hélt ég að ég væri ólétt,“ segir Anika Lind Halldórsdóttir, 22 ára kona sem leigði bílskúr í Vesturbænum án þess að vita að myglusveppir væru alltumlykjandi í húsnæðinu. Anika og kærasti hennar hafa fundið fyrir alvarlegum líkamlegum einkennum.

Anika Lind og kærasti hennar leigja 28 fermetra bílskúr við Holtsgötu í Vesturbæ Reykjavíkur á 100 þúsund krónur. Myglusveppurinn sem vex í íbúðinni hefur læst sig í rúm þeirra, hátalarakerfi, stofuborð, þvottavél og fötin þeirra.

„Þetta eru 28 fermetrar á 100 þúsund. Sem er rosalegt. Það eru ekki bara sveppir, heldur endalaust af pöddum og kóngulóm,“ útskýrir Anika í samtali við Stundina, þar sem hún er stödd á heimili sínu.

Anika er í leit að nýju heimili vegna alvarlegra áhrifa myglusvepps á heilsufar hennar og kærasta hennar, en hefur ekki haft erindi sem erfiði.

„Leiguverðið er að hækka svo rosalega undanfarna mánuði. Leigan er oftast 180 þúsund eða meira. Við ráðum kannski við 140 á mánuði, þá helst með húsaleigubótum. Við ráðum ekkert við svona dýrar íbúðir,“ segir hún.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár