Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ásgerður borgaði og fer í nýtt meiðyrðamál

Eið­ur Guðna­son kraf­inn um millj­ón­ir: „Vit­leys­is­gang­ur". Ás­gerð­ur borg­aði 750 þús­und vegna DV. Kraf­in um tæpa millj­ón.

Ásgerður borgaði og fer í nýtt meiðyrðamál
Meiðyrði Ásgerður Jóna Flosadóttir stefnir Eiði Guðnasyni til að greiða bætur. Eiður hefur gagnstefnt henni.

„Merkilegast finnst mér að hún skyldi hafa uppgötvað þessi ummæli eftir fjögur ár og þá ákveðið að stefna mér,“ segir Eiður Guðnason, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, sem Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi Fjölskylduhjálparinnar, hefur stefnt til greiðslu tveggja milljóna króna vegna ummæla sem fyrir tæpum fimm árum birtust á bloggi Eiðs.

Annað meiðyrðamál Ásgerðar

Þetta er í annað sinn á tæpum mánuði sem Ásgerður Jóna rekur meiðyrðamál fyrir dómstólum. Aðeins er rúmur mánuður síðan hún tapaði máli gegn fyrrverandi ritstjóra DV. Þar krafðist hún hárra bóta vegna frétta um að hún hefði tússað á bíl nágranna síns. Hún unir dómnum og hefur þegar greitt 750 þúsund krónur sem henni var gert að greiða hinum stefnda í málinu. 

Mál Ásgerðar gegn Eiði snýst um ummæli sem hann lét falla á bloggi sínu um að Ásgerður Jóna, sem stýrði útvarpsþætti á Útvarpi Sögu, væri „ekki talandi“ og „ætti aldrei að komast í námunda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Meiðyrðamál

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár