Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ásgerður borgaði og fer í nýtt meiðyrðamál

Eið­ur Guðna­son kraf­inn um millj­ón­ir: „Vit­leys­is­gang­ur". Ás­gerð­ur borg­aði 750 þús­und vegna DV. Kraf­in um tæpa millj­ón.

Ásgerður borgaði og fer í nýtt meiðyrðamál
Meiðyrði Ásgerður Jóna Flosadóttir stefnir Eiði Guðnasyni til að greiða bætur. Eiður hefur gagnstefnt henni.

„Merkilegast finnst mér að hún skyldi hafa uppgötvað þessi ummæli eftir fjögur ár og þá ákveðið að stefna mér,“ segir Eiður Guðnason, fyrrverandi ráðherra og sendiherra, sem Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi Fjölskylduhjálparinnar, hefur stefnt til greiðslu tveggja milljóna króna vegna ummæla sem fyrir tæpum fimm árum birtust á bloggi Eiðs.

Annað meiðyrðamál Ásgerðar

Þetta er í annað sinn á tæpum mánuði sem Ásgerður Jóna rekur meiðyrðamál fyrir dómstólum. Aðeins er rúmur mánuður síðan hún tapaði máli gegn fyrrverandi ritstjóra DV. Þar krafðist hún hárra bóta vegna frétta um að hún hefði tússað á bíl nágranna síns. Hún unir dómnum og hefur þegar greitt 750 þúsund krónur sem henni var gert að greiða hinum stefnda í málinu. 

Mál Ásgerðar gegn Eiði snýst um ummæli sem hann lét falla á bloggi sínu um að Ásgerður Jóna, sem stýrði útvarpsþætti á Útvarpi Sögu, væri „ekki talandi“ og „ætti aldrei að komast í námunda …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Meiðyrðamál

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár