Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Tónlistarhátíðin sem átti að vera brandari

Tón­list­ar­há­tíð­in Aldrei fór ég suð­ur verð­ur hald­in í fjór­tánda skipti á Ísa­firði um pásk­ana. Vest­firski dú­ett­inn Between Mountains er á með­al þeirra sem munu stíga á svið, en hljóm­sveit­in fór með sig­ur úr být­um á Mús­íktilraun­um 2017.

Tónlistarhátíðin sem átti að vera brandari
Between Mountains Hin fjórtán ára gamla Katla Vigdís Vernharðsdóttir frá Suðureyri og Ásrós Helga Guðmundsdóttir, sextán ára, frá Núpi í Dýrafirði stofnuðu hljómsveitina fyrir um mánuði síðan.

Ár hvert er tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin hátíðlega á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, segir fjölbreytt úrval í tónlistarstefnu og straumum vera sérstöðu hátíðarinnar þar sem hátíðargestir geta upplifað rokk, rapp og pönk á sama kvöldinu. Mikið er af ungum listamönnum og á ári hverju er sigurvegurum Músíktilrauna boðið að taka þátt. Í þetta sinn þurfa sigurvegararnir ekki að sækja langt því unglingsstúlkurnar í vestfirsku hljómsveitinni Between Mountains sigruðu keppnina í ár. Hljómsveitin er skipuð þeim Kötlu Vigdísi Vernharðsdóttur frá Suðureyri og Ásrósu Helgu Guðmundsdóttur frá Núpi í Dýrafirði.

Tónlistin rennur í blóðinu

Stúlkurnar í Between Montains æfa nú stíft fyrir Aldrei fór ég suður heima hjá hinni fjórtán ára gömlu Kötlu Vigdísi á Suðureyri. Stúlkurnar syngja báðar en Katla spilar á hljómborð og Ásrós, sem er sextán ára, spilar á xylófón. „Við erum mjög spenntar fyrir Aldrei fór ég suður,“ segir Ásrós í samtali við Stundina. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár