Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Allir gráta

Þau eru ung, rúm­lega tví­tug. og hafa í vet­ur heim­sótt skóla víða um land til að vekja at­hygli á geð­heil­brigði barna og ung­menna. Aron Már Ólafs­son átti hug­mynd­ina að verk­efn­inu en sjálf­ur hef­ur hann glímt við þung­lyndi. Bráð­lega verð­ur út­hlut­að úr sjóð sam­tak­anna til verk­efna sem tengj­ast mál­efn­inu.

Allir gráta
Selja nælur Orri og félagar hans hafa verið að selja nælur til að fjármagna styrktarsjóð. Nú þegar hafa safnast um tvær milljónir króna. Nælan er í formi társ og fyrir neðan tárið stendur: Allir gráta. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Aron Már Ólafsson missti systur sína árið 2011 og gekk þá í gegnum erfiða tíma en hann glímdi við mikið þunglyndi í kjölfarið. Hann hefur verið að vinna sig hægt og rólega í gegnum þetta en það tekur alla ævina að komast í gegnum svona missi,“ segir vinur hans, Orri Gunnlaugsson, sem stundar viðskiptafræðinám við Háskóla Íslands og semur tónlist, en hann sér um öll kynningarmál og fleira í tengslum við verkefnið. Auk þeirra tveggja stendur einnig kærasta Arons Más, Hildur Skúladóttir, að verkefninu en hún starfar hjá Icelandair og er með B.sc. gráðu í sálfræði.

„Hann hefur útskýrt fyrir krökkunum hvernig tilfinningar virka. Síðan hafa þeir spurt hann spjörunum úr.“

„Aron Már, sem er vinsæll á Snapchat og með um 30.000 fylgjendur, var í nóvember í fyrra með beina útsendingu á Facebook-síðu sinni og fylgdust með nokkur þúsund manns. Þetta átti að vera skemmtiefni en síðan fór þetta út …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár