Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Allir gráta

Þau eru ung, rúm­lega tví­tug. og hafa í vet­ur heim­sótt skóla víða um land til að vekja at­hygli á geð­heil­brigði barna og ung­menna. Aron Már Ólafs­son átti hug­mynd­ina að verk­efn­inu en sjálf­ur hef­ur hann glímt við þung­lyndi. Bráð­lega verð­ur út­hlut­að úr sjóð sam­tak­anna til verk­efna sem tengj­ast mál­efn­inu.

Allir gráta
Selja nælur Orri og félagar hans hafa verið að selja nælur til að fjármagna styrktarsjóð. Nú þegar hafa safnast um tvær milljónir króna. Nælan er í formi társ og fyrir neðan tárið stendur: Allir gráta. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Aron Már Ólafsson missti systur sína árið 2011 og gekk þá í gegnum erfiða tíma en hann glímdi við mikið þunglyndi í kjölfarið. Hann hefur verið að vinna sig hægt og rólega í gegnum þetta en það tekur alla ævina að komast í gegnum svona missi,“ segir vinur hans, Orri Gunnlaugsson, sem stundar viðskiptafræðinám við Háskóla Íslands og semur tónlist, en hann sér um öll kynningarmál og fleira í tengslum við verkefnið. Auk þeirra tveggja stendur einnig kærasta Arons Más, Hildur Skúladóttir, að verkefninu en hún starfar hjá Icelandair og er með B.sc. gráðu í sálfræði.

„Hann hefur útskýrt fyrir krökkunum hvernig tilfinningar virka. Síðan hafa þeir spurt hann spjörunum úr.“

„Aron Már, sem er vinsæll á Snapchat og með um 30.000 fylgjendur, var í nóvember í fyrra með beina útsendingu á Facebook-síðu sinni og fylgdust með nokkur þúsund manns. Þetta átti að vera skemmtiefni en síðan fór þetta út …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár