Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Aldraðir ætla í mál við borgina

Dagdvöl fyr­ir aldr­aða breytt í skrif­stof­ur fyr­ir Reykja­vík­ur­borg. Megn óánægja með­al íbúa og not­enda. Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins vilja fá ákvörð­un­inni hnekkt.

Aldraðir ætla í mál við borgina
Hitafundur Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri á Velferðarsviði, rakti ástæður fyrirhugaðra breytinga í upphafi fundar. Mynd: Kristinn Magnússon

Enn stendur til að flytja Þorrasel, sem er dagdeild fyrir aldraða, yfir í félagsmiðstöð aldraðra að Vesturgötu 7, þrátt fyrir kæru til innanríkisráðuneytisins. Í húsnæði Þorrasels stendur til að vera með skrifstofur fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar vegna heimaþjónustu Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Sú starfsemi brýtur í bága við upphaflegt hlutverk húsnæðisins en því er ætlað að hýsa starfsemi fyrir aldraða. Mikill hitafundur var haldinn að Vesturgötu 7 í dag og ljóst að megn óánægja er með breytingarnar, bæði meðal íbúa í Þorragötu og þeirra sem sækja félagsmiðstöðina að Vesturgötu. Velferðarráð Reykjavíkurborgar var meðal annars gagnrýnt fyrir skort á samráði við íbúa og notendur og ákvörðunni líkt við breytingarnar sem áttu sér stað í ferðaþjónustu fatlaðs fólks nú um áramótin. „Þið eigið að sjá sóma ykkar í því að hætta við þetta,“ kallaði einn fundargesta yfir salinn. 

Ætla í mál við borgina

Ástæða breytingannar er halli á rekstri Þorrasels. Að sögn Berglindar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár