Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Aldraðir ætla í mál við borgina

Dagdvöl fyr­ir aldr­aða breytt í skrif­stof­ur fyr­ir Reykja­vík­ur­borg. Megn óánægja með­al íbúa og not­enda. Borg­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins vilja fá ákvörð­un­inni hnekkt.

Aldraðir ætla í mál við borgina
Hitafundur Berglind Magnúsdóttir, skrifstofustjóri á Velferðarsviði, rakti ástæður fyrirhugaðra breytinga í upphafi fundar. Mynd: Kristinn Magnússon

Enn stendur til að flytja Þorrasel, sem er dagdeild fyrir aldraða, yfir í félagsmiðstöð aldraðra að Vesturgötu 7, þrátt fyrir kæru til innanríkisráðuneytisins. Í húsnæði Þorrasels stendur til að vera með skrifstofur fyrir starfsfólk Reykjavíkurborgar vegna heimaþjónustu Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða. Sú starfsemi brýtur í bága við upphaflegt hlutverk húsnæðisins en því er ætlað að hýsa starfsemi fyrir aldraða. Mikill hitafundur var haldinn að Vesturgötu 7 í dag og ljóst að megn óánægja er með breytingarnar, bæði meðal íbúa í Þorragötu og þeirra sem sækja félagsmiðstöðina að Vesturgötu. Velferðarráð Reykjavíkurborgar var meðal annars gagnrýnt fyrir skort á samráði við íbúa og notendur og ákvörðunni líkt við breytingarnar sem áttu sér stað í ferðaþjónustu fatlaðs fólks nú um áramótin. „Þið eigið að sjá sóma ykkar í því að hætta við þetta,“ kallaði einn fundargesta yfir salinn. 

Ætla í mál við borgina

Ástæða breytingannar er halli á rekstri Þorrasels. Að sögn Berglindar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár