Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ætlaði aldrei að koma upp um sig

Einn fræg­asti heim­ild­ar­mað­ur blaða­manna var lengst af kall­að­ur Deep Throat, en á átt­unda ára­tugn­um veitti hann blaða­mönn­um Washingt­on Post upp­lýs­ing­ar sem leiddu til af­sagn­ar Rich­ard Nixon Banda­ríkja­for­seta. Deep Throat hét í raun Mark Felt og var yf­ir­mað­ur hjá FBI. Það var ekki fyrr en ár­ið 2005 sem hann ákvað sjálf­ur að stíga fram í dags­ljós­ið og sýna and­lit sitt.

Ætlaði aldrei að koma upp um sig
Mark Felt á yngri árum Hann var yfirmaður hjá bandarísku alríkislögreglunni og komst í starfi sínu yfir upplýsingar sem skiptu sköpum við af­hjúp­un Waterga­te-máls­ins.

Þetta byrjaði allt með kurteisishjali í anddyri Hvíta hússins. Blaðamaður Washington Post, Bob Woodward, var að bíða eftir fundi þegar hann hitti Mark Felt í fyrsta skipti. Þeir voru báðir að bíða og spjölluðu örlítið saman. Síðar, þegar brotist var inn á skrifstofu Demókrataflokksins í Watergate árið 1972, hafði Mark Felt samband við Woodward.

Mark Felt gaf blaðamanninum trúnaðarupplýsingar sem hjálpuðu honum að fletta ofan af einu alræmdasta pólitíska hneykslismáli allra tíma og varð Bandaríkjaforseta, Richard Nixon, að falli. Watergate-hneykslið, eins og það var kallað, afhjúpaði að innbrot í höfuðstöðvar Demókrataflokksins árið 1972 mátti rekja til forsetans. Innbrotsþjófarnir sem voru þar að verki höfðu þegið mútugreiðslur sem raktar voru til nánustu samstarfsmanna Nixon. 

All the president's men
All the president's men Úr kvikmyndinni All the President's Men sem kom út árið 1976.

Til að ganga úr skugga um að leynd væri yfir samskiptunum vildi Mark Felt ekki veita upplýsingar til heimildarmanna sinna í gegnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár