Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ætlaði aldrei að koma upp um sig

Einn fræg­asti heim­ild­ar­mað­ur blaða­manna var lengst af kall­að­ur Deep Throat, en á átt­unda ára­tugn­um veitti hann blaða­mönn­um Washingt­on Post upp­lýs­ing­ar sem leiddu til af­sagn­ar Rich­ard Nixon Banda­ríkja­for­seta. Deep Throat hét í raun Mark Felt og var yf­ir­mað­ur hjá FBI. Það var ekki fyrr en ár­ið 2005 sem hann ákvað sjálf­ur að stíga fram í dags­ljós­ið og sýna and­lit sitt.

Ætlaði aldrei að koma upp um sig
Mark Felt á yngri árum Hann var yfirmaður hjá bandarísku alríkislögreglunni og komst í starfi sínu yfir upplýsingar sem skiptu sköpum við af­hjúp­un Waterga­te-máls­ins.

Þetta byrjaði allt með kurteisishjali í anddyri Hvíta hússins. Blaðamaður Washington Post, Bob Woodward, var að bíða eftir fundi þegar hann hitti Mark Felt í fyrsta skipti. Þeir voru báðir að bíða og spjölluðu örlítið saman. Síðar, þegar brotist var inn á skrifstofu Demókrataflokksins í Watergate árið 1972, hafði Mark Felt samband við Woodward.

Mark Felt gaf blaðamanninum trúnaðarupplýsingar sem hjálpuðu honum að fletta ofan af einu alræmdasta pólitíska hneykslismáli allra tíma og varð Bandaríkjaforseta, Richard Nixon, að falli. Watergate-hneykslið, eins og það var kallað, afhjúpaði að innbrot í höfuðstöðvar Demókrataflokksins árið 1972 mátti rekja til forsetans. Innbrotsþjófarnir sem voru þar að verki höfðu þegið mútugreiðslur sem raktar voru til nánustu samstarfsmanna Nixon. 

All the president's men
All the president's men Úr kvikmyndinni All the President's Men sem kom út árið 1976.

Til að ganga úr skugga um að leynd væri yfir samskiptunum vildi Mark Felt ekki veita upplýsingar til heimildarmanna sinna í gegnum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár