Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar

Seðla­banki Ís­lands dæmd­ur til að veita blaða­mann­in­um Ara Brynj­ólfs­syni upp­lýs­ing­ar um starfs­loka­samn­ing bank­ans við fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra gjald­eyris­eft­ir­lits.

Seðlabankanum skylt að veita Ara upplýsingar
Niðurstaða sem blasti við Ari segir að allan tíman hafi verið ljóst að Seðlabankanum bæri að afhenda gögnin.

Seðlabanki Íslands var í morgun dæmdur til að afhenda Ara Brynjólfssyni, blaðamanni á Fréttablaðinu, upplýsinga um samning sem gerður hafði verið við fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Seðlabankinn höfðaði mál á hendur Ara til að komast hjá því að veita honum upplýsingarnar eftir að úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafði úrskurðað að bankanum bæri að veita þær.

Umræddar upplýsingar snúa að samningi sem Már Guðmundsson, þáverandi Seðlabankastjóri, hafði gert við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvædastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. Eftir heimildum Ara var gerður starfslokasamningur við Ingibjörgu sem meðal annars gekk út á að hún fengi greiddan námsstyrk við Harvard-háskóla en einnig laun án þess að vinnuframlag kæmi á móti.

Ari óskaði eftir upplýsingunum í nóvember á síðasta ári en Seðlabankinn synjaði honum um þær upplýsingar. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál tók málið fyrir og tók það nefndin fimm mánuði að kveða upp úrskurð, Ara í vil. Því vildi Seðlabankinn ekki una og stefndi Ara fyrir dómstóla til að koma í veg fyrir að hann fengi umbeðnar upplýsingar. Því dómsmáli tapaði bankinn sem fyrr segir í morgun en ekki er ljóst hvort dómnum verði áfrýjað.

„Ég fagna niðurstöðunni, það blasti allan tímann við að Seðlabankanum væri skylt að afhenda þessi gögn. Ég á hins vegar eftir að fara yfir niðurstöðunna með lögmanni mínum og fá það á hreint hvort Seðlabankinn ætlar að reyna að tefja afhendingu gagnanna eitthvað frekar," sagði Ari í samtali við Stundina.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár