Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Er í grunninn algjör sveitalúði

Tóm­as Guð­jóns­son finn­ur að eft­ir því sem lengra líð­ur á milli þess að hann fari út á land, því meira þarf hann á því að halda til að núllstilla sig.

Er í grunninn algjör sveitalúði
Fjarlægist raunhagkerfið Tómas segir að hann fjarlægist raunhagkerfið þegar líður langt á milli þess sem hann kemst út á landi. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Í grunninn er ég algjör sveitalúði. Ég vann öll sumur í fiski á Vopnafirði og var alltaf í sauðburði á vorin, alltaf í sveitinni eitthvað að þvælast. Núna er ég samt nánast orðinn einhver svona miðbæjarplebbi, eins og vinir mínir úti á landi og fjölskyldan mín myndu skilgreina það. Nú er ég að brasa við að kaupa mér íbúð og hugsa allt út frá því að vera sem næst miðbænum. Maður sogast einhvern veginn inn í svona búbblu sem gengur út á að allt sem skipti máli sé í miðborg Reykjavíkur. Þess vegna er mjög gott að eiga rætur einhvers staðar annars staðar og fara þangað til að núllstilla sig. Ég finn það alveg að eftir því sem ég er meira hér í Reykjavík, eftir því sem það líður lengra milli þess sem ég fer út á land, því meira aftengist ég því sem ég var að gera og sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár