Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Er í grunninn algjör sveitalúði

Tóm­as Guð­jóns­son finn­ur að eft­ir því sem lengra líð­ur á milli þess að hann fari út á land, því meira þarf hann á því að halda til að núllstilla sig.

Er í grunninn algjör sveitalúði
Fjarlægist raunhagkerfið Tómas segir að hann fjarlægist raunhagkerfið þegar líður langt á milli þess sem hann kemst út á landi. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Í grunninn er ég algjör sveitalúði. Ég vann öll sumur í fiski á Vopnafirði og var alltaf í sauðburði á vorin, alltaf í sveitinni eitthvað að þvælast. Núna er ég samt nánast orðinn einhver svona miðbæjarplebbi, eins og vinir mínir úti á landi og fjölskyldan mín myndu skilgreina það. Nú er ég að brasa við að kaupa mér íbúð og hugsa allt út frá því að vera sem næst miðbænum. Maður sogast einhvern veginn inn í svona búbblu sem gengur út á að allt sem skipti máli sé í miðborg Reykjavíkur. Þess vegna er mjög gott að eiga rætur einhvers staðar annars staðar og fara þangað til að núllstilla sig. Ég finn það alveg að eftir því sem ég er meira hér í Reykjavík, eftir því sem það líður lengra milli þess sem ég fer út á land, því meira aftengist ég því sem ég var að gera og sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár