Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

The Untethered Soul eftir Michael Singer

Eva H. Bald­urs­dótt­ir, lög­fræð­ing­ur og jóga­kenn­ari, seg­ir að bók­in hafi kom­ið til sín á til­finn­inga­lega erf­ið­um tíma.

The Untethered Soul eftir Michael Singer

Bókin er ekkert bókmenntalegt meistaraverk, en setur flókin viðfangsefni upp á einfaldan hátt. Fyrir þá sem vilja öðlast meiri hamingju, frelsi, ást og dýpt í sinni tilveru þá mæli ég eindregið með að lesa hana. Í dag er þetta eina bókin sem ég ferðast nánast alltaf með. Að endingu hefur hún verið ein af mörgum vörðunum á leið minni sem hefur algjörlega breytt sýn minni og viðhorfi til lífsins.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár