Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Jón Baldvin á yngri árum Árin 1970 til 1979 var Jón Baldvin Hannibalsson skólameistari Menntaskólans á Ísafirði. Mynd: Friðþjófur Helgason

Jón Baldvin Hannibalsson hefur sent frá sér safn af ræðum, greinum og viðtölum, sem ættu að vera skyldulesning öllum sem hafa áhuga á samtímanum. Og hugmyndasögu tuttugustu aldar.

Bókin heitir Tæpitungulaust – lífsskoðun jafnaðarmanns.

Paranojan

Áður en við víkjum að bókinni sjálfri er nauðsynlegt að segja þetta ýmissa hluta vegna:

Bók Jóns BaldvinsTæpitungulaust er uppgjör Jóns Baldvins.

Jón Baldvin hefur sagzt telja sennilegt eða jafnvel næstum áreiðanlegt að nýlegar ásakanir kvenna á hendur honum fyrir ósæmilegt athæfi hafi komið fram beinlínis til þess að hindra útkomu þessarar bókar.

Jamm og það er nú svo. Er sennilegt að fjöldi kvenna hafi tekið sig saman um að skrökva alls kyns hegðun upp á Jón Baldvin áratugum saman – til þess að koma í veg fyrir að hann gæti gefið út gamlar greinar, ræður og viðtöl?

Það gerist í einhverjum hliðarveruleika sem við hin erum ekki mjög kunnug.

Þessi paranoja – …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár