Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Jón Baldvin á yngri árum Árin 1970 til 1979 var Jón Baldvin Hannibalsson skólameistari Menntaskólans á Ísafirði. Mynd: Friðþjófur Helgason

Jón Baldvin Hannibalsson hefur sent frá sér safn af ræðum, greinum og viðtölum, sem ættu að vera skyldulesning öllum sem hafa áhuga á samtímanum. Og hugmyndasögu tuttugustu aldar.

Bókin heitir Tæpitungulaust – lífsskoðun jafnaðarmanns.

Paranojan

Áður en við víkjum að bókinni sjálfri er nauðsynlegt að segja þetta ýmissa hluta vegna:

Bók Jóns BaldvinsTæpitungulaust er uppgjör Jóns Baldvins.

Jón Baldvin hefur sagzt telja sennilegt eða jafnvel næstum áreiðanlegt að nýlegar ásakanir kvenna á hendur honum fyrir ósæmilegt athæfi hafi komið fram beinlínis til þess að hindra útkomu þessarar bókar.

Jamm og það er nú svo. Er sennilegt að fjöldi kvenna hafi tekið sig saman um að skrökva alls kyns hegðun upp á Jón Baldvin áratugum saman – til þess að koma í veg fyrir að hann gæti gefið út gamlar greinar, ræður og viðtöl?

Það gerist í einhverjum hliðarveruleika sem við hin erum ekki mjög kunnug.

Þessi paranoja – …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár