Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt

Saga Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar, stjórn­mála­manns sem átti lyk­il­þátt í að færa Ís­land til nú­tím­ans, er sögð í nýrri bók með hans eig­in orð­um. Karl Th. Birg­is­son fjall­ar um orð Jóns Bald­vins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofauk­ið, sjálfs­hól og loks paranoja.

Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Jón Baldvin á yngri árum Árin 1970 til 1979 var Jón Baldvin Hannibalsson skólameistari Menntaskólans á Ísafirði. Mynd: Friðþjófur Helgason

Jón Baldvin Hannibalsson hefur sent frá sér safn af ræðum, greinum og viðtölum, sem ættu að vera skyldulesning öllum sem hafa áhuga á samtímanum. Og hugmyndasögu tuttugustu aldar.

Bókin heitir Tæpitungulaust – lífsskoðun jafnaðarmanns.

Paranojan

Áður en við víkjum að bókinni sjálfri er nauðsynlegt að segja þetta ýmissa hluta vegna:

Bók Jóns BaldvinsTæpitungulaust er uppgjör Jóns Baldvins.

Jón Baldvin hefur sagzt telja sennilegt eða jafnvel næstum áreiðanlegt að nýlegar ásakanir kvenna á hendur honum fyrir ósæmilegt athæfi hafi komið fram beinlínis til þess að hindra útkomu þessarar bókar.

Jamm og það er nú svo. Er sennilegt að fjöldi kvenna hafi tekið sig saman um að skrökva alls kyns hegðun upp á Jón Baldvin áratugum saman – til þess að koma í veg fyrir að hann gæti gefið út gamlar greinar, ræður og viðtöl?

Það gerist í einhverjum hliðarveruleika sem við hin erum ekki mjög kunnug.

Þessi paranoja – …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár