Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti

Lít­il þátt­taka er í skipu­lögðu íþrótt­a­starfi í póst­núm­eri 111. Að­eins rétt rúm­lega 11 pró­sent kvenna bú­settra í hverf­inu taka þátt. Erf­ið­leik­ar við að ná til inn­flytj­enda og efna­hags­leg staða lík­leg­ir áhrifa­þætt­ir.

Fáar stelpur stunda íþróttir í Efra-Breiðholti
Erfitt að ná til stelpna Gögn sýna fram á litla þátttöku kvenna í skipulögðum íþróttum í Efra-Breiðholti. Framkvæmdastjóri Leiknis segir félagið eiga í miklum erfiðleikum með að ná til innflytjenda og stúlkna. Mynd: Leiknir.is

Mun færri íbúar í Efra-Breiðholti stunda skipulagðar íþróttir heldur en íbúar annarra hverfa Reykjavíkurborgar. Raunar stunda íbúar í Efra-Breiðholti skipulagðar íþróttir í mun minna mæli en víðast hvar annars staðar á landinu og skera sig úr þegar kemur að fjölmennari svæðum. Aðeins 11,6 prósent kvenna búsettar í hverfinu taka þátt í skipulagðri íþróttastarfsemi.

Nýting á frístundakorti Reykjavíkurborgar fyrir börn á aldrinum 6–18 ára er verulega mikið minni í Efra-Breiðholti heldur en öðrum hverfum borgarinnar. Viðmælendur Stundarinnar telja ljóst að hátt hlutfall fólks af erlendum uppruna af íbúafjöldanum hafi þarna töluvert mikið að segja. Ekki hafi tekist að kynna innflytjendum sem búsettir eru í hverfinu frístundakortið, sem aftur hafi, í það minnsta í einhverjum mæli, þau áhrif að þessi börn taki ekki þátt í skipulögðu íþróttastarfi. Þá er efnahagsleg staða íbúa hverfisins talin áhrifaþáttur í sömu átt en fjöldi þeirra sem þiggja fjárhagsaðstoð Reykjavíkurborgar er verulega mestur í Breiðholti af hverfum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár