Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Haf­dís Þor­leifs­dótt­ir varð að fá sér hund á heim­il­ið því um­gengni við dýr gef­ur henni svo mik­ið.

Verður alltof mikil þögn á heimilinu
Ennþá vinir Hafdís og Baktus eru ennþá vinir þó aðeins sé stirt á milli þess dagana. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það fylgir því svo ofsalega mikil gleði að umgangast dýr og annast þau. Það getur enginn verið í fýlu sem hefur dýr sér til samlætis. Ég finn það alveg á mér sjálfri, hvað það gefur mér mikið. Ég var dýralaus heima hjá mér núna í fyrsta skipti í 18 ár, um tveggja mánaða skeið, eftir að hundurinn minn hann Róbert dó. Ég gat bara ekki hugsað mér það áfram, jafnvel þó að kötturinn hann Baktus búi hérna niðri í vinnu. Það var bara allt of mikil þögn á heimilinu.

Baktus hefur búið hér í Gyllta kettinum, ég gerði á sínum tíma tilraun með það í heilt ár að taka hann með mér heim á kvöldin en hann vildi ekki sjá það. Núna er kominn nýr hvolpur, Albert, heim til mín og Baktus hitti hann í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum þegar ég tók hann með mér í vinnuna. Baktus varð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
6
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár