Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Verður alltof mikil þögn á heimilinu

Haf­dís Þor­leifs­dótt­ir varð að fá sér hund á heim­il­ið því um­gengni við dýr gef­ur henni svo mik­ið.

Verður alltof mikil þögn á heimilinu
Ennþá vinir Hafdís og Baktus eru ennþá vinir þó aðeins sé stirt á milli þess dagana. Mynd: Heiða Helgadóttir

Það fylgir því svo ofsalega mikil gleði að umgangast dýr og annast þau. Það getur enginn verið í fýlu sem hefur dýr sér til samlætis. Ég finn það alveg á mér sjálfri, hvað það gefur mér mikið. Ég var dýralaus heima hjá mér núna í fyrsta skipti í 18 ár, um tveggja mánaða skeið, eftir að hundurinn minn hann Róbert dó. Ég gat bara ekki hugsað mér það áfram, jafnvel þó að kötturinn hann Baktus búi hérna niðri í vinnu. Það var bara allt of mikil þögn á heimilinu.

Baktus hefur búið hér í Gyllta kettinum, ég gerði á sínum tíma tilraun með það í heilt ár að taka hann með mér heim á kvöldin en hann vildi ekki sjá það. Núna er kominn nýr hvolpur, Albert, heim til mín og Baktus hitti hann í fyrsta skipti fyrir nokkrum dögum þegar ég tók hann með mér í vinnuna. Baktus varð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár